Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 18

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 18
Múlaþing í Skógargerði var um tíma heimiliskennari á Ekkjufelli. Hún var kvennaskólagengin á Blönduósi. En var ekki farskóli í gangi? Ja, það var seinna, ég var aldrei í farskóla. Fyrsti kennarinn sem var sveitakennari, það var 1911 í Fellunum, var Einar Sveinn Jóhannsson. Hann var kennaraskólagenginn. Hann var þama úr Fellunum faðir hans var náskyldur Þorvarði Kjerúlf, ég veit ekki hvaðan móðir hans var. Hún hét Elín og dó þegar hún átti hann. Veturinn 1908-9 var hann um tíma á Staffelli, einhverja mánuði, ekki farkennari þó. Pabbi tók hann bara sem kennara til að kenna okkur krökkunum. Hann kenndi okkur að skrifa og reikna og svolítið í Islandssögunni og landaffæðinni. En hann var svo reiður yfír að hafa engin tæki. Það kom ekki einu sinni landakort almennilegt fyrr en 1911, já það kom þá þarna í Fellin og hnattlíki. Eg man eftir að hann var að sýna okkur uppdrátt af Islandi, hvar Skálholt væri og hvar Hólar væm. Eg man alltaf eftir því að hann strikaði þetta allt á þilið. Landafræðin var nú eftir Karl Finnbogason. Svo var nú verið að hlýða mér yfír í kverinu fyrir ferminguna. Eg kunni vel, ég fór ekki með íyrr en ég kunni. Við fermingu spurði hann okkur ýmissa spuminga úr kverinu presturinn, já og lét okkur fara með ritningagreinar, en það var nú ekkert mikið. Ekkert meira en er í dag? Jú, ég held að það hafí nú verið öðruvísi kristindómur þá heldur en er núna, ég veit ekki. Allt öðruvísi kver, Helgakver, 18 kafla kver eftir Helga Hálfdánarson og ég kunni það bara alveg utanbókar, 100 blaðsíður. Að hvaða leyti heldurþú að kristindómnrinn sé öðruvísi nú til dags? Já, ég held hann sé kannski öðruvísi. Eg hef ekki séð þessar fræðibækur um kristindóminn. Oddur Sigfússon bóndi á Staffelli. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. En svo kom kver sem var nú að koma í notkun þegar við fermdumst. Það var kallað svona stundum tossakver, það var miklu styttra. Það lærði ekkert okkar systkinanna það kver nema Bjarni bróðir minn, hann var yngstur. En hvernig er kristindómurinn í dag öðruvísi? Ja, ég get ekki sagt það. Því ég kynnist ekki ungdómnum en mér fínnst hann læra lítið og ég hef heyrt fermd börn upp á þetta vers bara, hérna: Vertu guð faðir faðir minn/ í frelsarans Jesúnafni/Hönd þín leiði mig út og inn/ svo allri synd ég hafni. Eg hef heyrt þetta í útvarpinu. Foreldrar mínir höfðu þann sið, pabbi, að lesa húslestur alltaf um helgar á sumrin og á veturna líka. Við sungum alltaf með. Svo vom lesnir Passíusálmamir á föstunni. Það var ekki víða þá. Eg held það hafí víða verið niðurlagt. Eg skal ekki segja um það þó, ég þekkti ekki mikið. Það var nú ekki stór heimur þama. Það var ekki eins og núna. Allur hnötturinn bara. Maður fylgist með um allan hnöttinn. Og svo er 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.