Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 19

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 19
Er lít ég til baka á æskunnar ár... verið að fara á aðra hnetti eins og tunglið. Þetta er of mikið. Við ráðum ekki við þetta. Ég vil halda því fram að vísindamennimir séu ekki alltaf til góðs, þeir vilja vita meira en þeir geta ráðið við. Það er ekki gott þessar uppfindingar allar eins og sprengiefnið. Ef það drepur kannski alla á jörðinni. Já ég held það hefði mátt sleppa því. Eftir að þú fermdist hœttirðu þá að lœra? O nei, jú svona að mestu leyti, nema að lesa bækur. Ég las alltaf eitthvað, en maður hafði nú ekki mikinn tíma til þess nema kvöldin. Maður þurfti nú eitthvað að vinna. Var til mikið af bókum heima hjá þér? Nei, það var nú lestrarfélag í Fellunum. En það var nú ekki gefið út svo mikið af bókum eða keypt. Það vom að koma ný skáld þama fram. Fyrsta sögubók sem ég las var Piltur og stúlka og Maður og kona. Mér fannst þær skemmtilegar. - Ég man nú ekki hvenær lestrarfélagið var stofnað en það var nokkuð til af bókum. Það var á Birnufelli bókasafnið og það þótti gott að hafa það þar því það var svona miðdepils í sveitinni, Bimufell. - Ég las Jón Trausta og Guðmund á Sandi, sögur eftir hann. Svo var það Iðunn. Þar voru margar sögur skemmtilegar, svona smásögur. Það voru margir sem skrifuðu í það. Þar vom líka þýddar sögur. Svo var það Einar Kvaran. Lestu ennþáþér til ánægju? Ég get ekkert lesið, ég sé svo illa. Ég þarf að nota svo sterk gleraugu og fæ í höfúðið. En maður hafði nú ekki mikinn lestrartíma. Maður hlustaði á útvarpið, það lét ég nú ekki fara hjá mér eftir að það kom í ganginn. Mér fannst það skemmtilegt og mörg og góð erindi og fræðandi. Það má nú segja. En sjónvarpið? Ég er nú lítið hrifín af því, ég er ekkert hrifin af því. Ekki af svona myndum. Ég var farin að heyra ver þá. Og þegar maður sér ekki það sem lesið er á sjónvarpinu, það fer svo fljótt, þá fínnst mér ég ekki hafa not af því. Þú fórst svo á Kvennaskólann á Blönduósi. Já, ég fór þangað 1916 og var tvo vetur. Ég fór með strandferðaskipinu Sterling frá Seyðisfirði til Blönduóss. Danir áttu það víst. Þeir réðu hér ráðum og ríkjum þá. Ég lenti í því að vera frostaveturinn. Það var kalt þá. Isinn var við landsteinana og ekki annað að sjá hvert sem augað eygði. Húnaflóinn er opinn tyrir ís. Það fór vel um okkur fyrri veturinn. Það var kalt seinni veturinn en við lifðum það nú af. Það voru fáar, það hættu margar. Vegna kulda? Já, og svo var þetta dýrt. Ég man nú ekki hvað það kostaði. Ég var eitt sumar kaupakona þama í Húnavatnssýslu á milli vetra. A Hnúki í Vatnsdal. Kostaðir þú þig sjálfí skóla? Já, ég fékk peninga að heiman, hjá pabba. Hvað lœrðuð þið? Æ, maður lærði til handanna, að sauma og matreiða og teikna. Ég var nú aldrei góð að teikna. Svo náttúrulega íslensku og reikning og skrift og landafræði og svo var það mannkynssagan. Sigurrósa Þórðardóttir var skólastýra fyrri veturinn, hún var þarna vestan úr Strandasýslu ég man nú ekkert frá hvaða bæ. Svo veiktist hún og treysti sér ekki til að vera seinni veturinn og var til lækninga í Reykjavík. Þátók fröken Anna Þorvarðardóttir Arasen frá Víðimýri í Skagafírði við. Hvernig hélduð þið á ykkur hita þarna um veturinn? Við kyntum ofna. Alveg upp á kraft. Það mældist einn daginn 26 gráðu frost á ganginum. Við kyntum með Tjömeskolum mest. Það var bann. Það var stríð. Það kom 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.