Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 37

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 37
Bragi Bergsson Lómatjamargarður á Egilsstöðum r rið 1947 var kauptúnið Egilsstaðir stofnað með lögum frá Alþingi. Það var einsdæmi á þeim tíma að stjómvöld hefðu forgöngu um stofnun nýs sveitarfélags og að byggð væri valinn staður af Skipulagsnefnd ríkisins með þeim ásetningi að þar myndi rísa þéttbýli. Landið undir Egilsstaði var tekið eignamámi úr landi Sveins Jónssonar á bænum Egilsstöðum og greitt af ríkissjóði samkvæmt mati. Þegar kauptúnið var stofnað vom íbúar þess 110 talsins, hálfri öld síðar vora þeir orðnir rúmlega 1300.1 Utan við þorpið var svokölluð Lómatjörn og í henni var hólmi. Þar hafa lómar eflaust verpt áður en tjömin og umhverfi hennar varð að leiksvæði bamanna í þorpinu, jafnt um sumar sem vetur. En tjörnin var varhugaverð og oflt þarf ekki mikið vatn til þess að böm fari sér að voða. Eitt sinn var drengur nærri því dmkknaður í tjöminni og í kjölfarið var grafínn skurður og vatninu hleypt úr tjöminni að miklu leyti.2 Allt frá upphafi þéttbýlis á Egilsstöðum vora uppi hugmyndir um að gera almenningsgarð 1 Sjá t.d.: Morgunblaðið. 23. maí 1987, bls. 26-27. 2 Viðtal við Bjöm Kristleifsson arkitekt, 9. júní 2011. við Lómatjöm. Á skipulagsuppdráttum fyrir bæinn var alltaf gert ráð fyrir opnu grænu svæði í kringum tjömina. Svæðið í kringum hana varð fljótt miðsvæðis þegar bærinn stækkaði og enn í dag eiga þar margir leið um, akandi og gangandi.3 Landslagið í kringum Egilsstaði er þannig að þar eru klettahryggir með reglulegu millibili og á milli þeirra era mýrar sem geta verið djúpar og botnlausar. Á árunum í kringum 1975 var gatan Tjamarbraut lögð meðfram Lómatjöminni. „Gatnagerðin fórþannig fram að möl var sturtað niður og þegar hún seig ofan í mýrina var bætt við meiri möl í götuna. Malarvegurinn ýtti mýrardrullunni til hliðar og út í tjömina, þannig að hún var að lokum nánast horfin.“4 Þann 5. ágúst 1986 lagði Broddi Bjama- son fram tillögu á fundi hreppsnefndar Egils- staðahrepps um að láta skipuleggja svæðið í kringum tjömina við Tjamarbraut. Tillagan var samþykkt og samkvæmt henni átti að gera tjömina upp, leggja göngustíga um svæðið og 3 Hskj. Austf. Tillaga Brodda Bjamasonar um að láta skipuleggja tjamarsvæðið, á fimdi hreppsnefndar Egilsstaðahrepps. 5. ágúst 1986. Askja nr. Egi-64-4. 4 Viðtal við Bjöm Kristleifsson arkitekt, 9. júní 2011. 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.