Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 47

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 47
Nátttröll, eru þau bara goðsögn? Kvalinn áfram keyfar á hlið kominn villu vega. Tófa stuttlega staldrar við starir flóttalega. Ottasleginn enni strauk ómar söngur um móann. Göngu þrautar við Þórsnes lauk þá sólin skein á flóann. Það fer ekki á milli mála að hjá þjóð trölla kvað meira að kvenkyninu. A meðan þursar sátu aðgerðarlitlir í bústöðum sínum, enda- sendust skessurnar, ástsjúkar og fullar langsemi, landshorna á milli oft með nokkra tröllakrakka í eftirdragi, og var erindið oftar en ekki að sækja þursana heim og koma svolitlu lífi íþá. Stundum urðu þær dagþrota á ferðum sínum og ef að þœr voru af kyni nátttrölla sem hvorkiþoldu sól eða dagsbirtu, döguðu þœr uppi eins og kallað var og urðu að steinum sem víða setja svip sinn á landslagið í okkar stórbrotnu náttúru. Sögurnar segja að töllin hafi oftast haft viðurvœri sitt af dýraveiðum ogfiskifangi. Oft hafa þau þurft að fara langt til aðdrátta. Það gat verið erfið- leikum bundið fyrir nátttröllin þegar dagur var skammur. Sólveig veltir fyrir sér erfiðri lífsbaráttu nátttröllanna og skessan Björg í Bjarghölum og tröllabarnið hennar verða efniviður í litla sögu. Það hefur verið frekar lítið um æti í návígi við hellinn í Björgunum og tröllskessan ekki þorað langt frá litla tröllabaminu, en nú þarf það alltaf meira og meira að éta. Svo eitt kvöld þegar það er sofnað læðist hún út og röltir út í Bjarghalana. I Glámunni em feitir sauðir á ferð en heldur langt í burtu. Skessan sest niður, lætur fara lítið fyrir sér, og bíður átekta, tíminn líður og sauðimir nálgast ekki neitt. Það rennur á hana svefnhöfgi um stund, allt í einu verður hún einhvers vör Tröllkonan Björg í Bjarghölum. Ljósmynd: Sólveig Björnsdóttir. og glaðvaknar, en þá læðist dagsbirtan yfír fjöllin... Tröllabamið vaknar eitt í myrkrinu, tekur að hrína og kalla á móður sína, en ekkert svar, það er banhungrað. Eftir smá umhugsun ákveður það að gá út um opið á hellinum, þótt að móðir þess hafi lagt ríka áherslu á að það mætti ekki. Bamið skríður snöktandi að opinu og rekur hausinn út, en um leið kemur sólin í Dyrijallsdymar... Um dagtröll segir Sigfús Sigfússon að séu þau tröll sem vart verður um Ijósa daga. Þau er grimm en vinaföst og trygg á aðra hlið og stundum spakvitur og ráðholl vinum sínum. Önnur eru illvœttir og mannætur og á það við um systurnar Glettu og Gríði sem bjuggu í sjávarhömrum í Víkum. Þótti Gletta sérstaklega viðsjáverð en hún seiddi til sín 45 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.