Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 55

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 55
Hrafnkell Lárusson Svæðisútvarp Austurlands 1987-2010 Tildrög, starfsemi, hlutverk og þróun Rannsóknin sem þessi grein byggir á hófst um mitt ár 2013 og lauk í mars á þessu ári. Tildrög hennar voru áhugi innan Háskóla Islands og sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs að koma aftur á fót rannsóknarstarfi á Egilsstöðum. Þar starfrækti Háskóli Islands rannsóknarsetur um nokkurra ára skeið en það var lagt niður árið 2010. Ekki var þó um að ræða endurreisn setursins sem slíks heldur beindist áhuginn að tímabundnu rannsóknarverkefni sem unnið yrði eystra og varðaði austfírskt samfélag sérstaklega. Úr varð að sett var í gang rannsókn á samfélagslegum áhrifum svæðisbundinnar íjölmiðlunar á Austurlandi áárabilinu 1985-2010. Val á mér sem rannsakanda hafði veruleg áhrif á efnisval rannsóknarinnar. Arið 2012 hóf ég doktorsnám í sagnfræði við Háskóla Islands, en þróun tjáningarfrelsis og íslenskir flölmiðlar em viðamiklir þættir í doktorsrannsókn minni. Þó umtalsverður skyldleiki sé með þessu rannsóknarverkefni og doktorsrannsókninni er vert að taka fram að ekki er um sama verkefni að ræða. Þessar tvær rannsóknir hafa allmarga snertifleti en eru ólíkar á öðrum sviðum, auk þess sem doktorsrannsóknin er vitanlega mun umfangsmeiri. Þó þessi rannsókn íjalli um svæðisbundna Jjölmiðlun almennt, hverfist hún þó mest um austfirska svæðismiðla. Rannsóknin beindist annars vegar að þremur héraðsfréttablöðum sem komu út á Austurlandi á árabilinu 1985- 2010, og hins vegar að ljósvakamiðlum á svæðinu á sama tímabili. Vikublöðin Ai/stri ogAusturlandhófu útgáfu nokkru fyrir upphaf þessa tímabils og störfuðu til aldamótanna 2000, en Austurglugginn (sem enn er gefinn út) hóf göngu sína árið 2002 eftir að hin blöðin höfðu lagt upp laupana. Ljósvakamiðlarnir sem um ræðir voru Svæðisútvarp Austurlands sem starfrækt var frá 1987-2010, Austfírska sjónvarpsfélagið sem starfaði á ámnum 1988- 1990 og starfsstöð Stöðvar 2 á Austurlandi sem starfrækt var frá 1990-2001. Rannsóknarsvæðið er því Austurland og er áherslan mest á Múlasýslur en lítil á Austur- Skaftafellssýslu. Fámenni og dreifð byggð á Austurlandi auk fjarlægðar frá íjölmennustu byggðasvæðum landsins gerir landshlutann að áhugaverðu svæði til rannsóknar á áhrifum svæðisbundinnar íjölmiðlunar og þeim tækifæmm og vandamálum sem slík starfsemi 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.