Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 62

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 62
Múlaþing ánægju með góða fréttaþjónustu Stöðvar 2 á svæðinu en óánægju með að Sjónvarpið hafi ekki fastráðinn fréttamann í ijórðungnum.19 Þrýstingi vegna þjónustu Sjónvarpsins við Austurland er viðhaldið næstu árin og berast erindi þaraðlútandi ítrekað á borð útvarpsráðs. Á fundi þess í janúar 1997 spyr Kristjana Bergsdóttir um uppbyggingu fréttaritarakerfis Sjónvarpsins innanlands. Hún bendir á að tækni fleygi fram og sé ekki hindrun lengur í þessum efnum.20 Á næsta fundi útvarpsráðs, sem haldinn er í byrjun febrúar 1997 er svo lagt fram bréf ifá SSA „þar sem þrýst er á um að ráðinn verði fréttamaður Sjónvarps í fullt starf á Austurlandi."21 Það voru ekki síst ytri aðstæður sem þrýstu á um breytingar hjá svæðisstöðvunum og má sjá endurómun þess í umræðum í útvarpsráði. I fundargerð frá upphafi árs 1998 segir: „Töluvert var rætt um fréttir af landsbyggðinni þar sem Sjónvarpið færi halloka í samkeppninni og lögð væri áhersla á að gerð yrði gangskör að betri fréttaþjónustu af landsbyggðinni og samvinna við svæðisstöðvarnar aukin.“22 Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sjónvarps, varði þjónustu RÚV við landsbyggðina og benti á að fréttamenn gerðu ýmsum málum af landsbyggðinni skil og nefndi sérstaklega þætti Ómars Ragnarssonar. Staða Svæðisútvarpsins innan RUV Svæðisútvarp Austurlands var starfsstöð eða deild innan Ríkisútvarpsins. Inga Rósa Þórðardóttir, fyrsti forstöðumaður Svæðisútvarpsins (1987-1999), segir að á sinni tíð hafi það heyrt beint undir 19 Ríkisútvarpið - skjalasafn. 3316. fiindur útvarpsráðs, 14. október 1996. 20 Ríkisútvarpið - skjalasafn. 3327. fundur útvarpsráðs, 27. janúar 1997. 21 Ríkisútvarpið - skjalasafn. 3328. fundur útvarpsráðs, 3. febrúar 1997. 22 Ríkisútvarpið - skjalasafn. 3365. fundur útvarpsráðs, 20. janúar 1998. framkvæmdastjóra Útvarps. Starfsstöðin á Austurlandi var sérstök rekstrardeild innan Ríkisútvarpsins sem var í nánu samstarfi við fréttastofumar, tæknideildina og aðrar deildir sem snertu starfsemina.23 Þetta fyrirkomulag virðist hafa haldið sér í meginatriðum þar til skipulagsbreytingar voru gerðar á Ríkisútvarpinu árið 2007 þegar það var gert að opinberu hlutafélagi. Heiður Ósk Helgadóttir og Hjalti Stefáns- son, myndatöku- og tæknimenn hjá Svæðis- útvarpinu, segja að fram til áranna 2007-2008 hafí þau upplifað að litið væri á starfsemi Svæðisútvarpsins sem framlengingu af höfuðstöðvum Ríkisútvarpsins og að það hefði ijölþætt hlutverk. Eftir fféttastjóraskipti hjá Ríkisútvarpinu árið 2007 og sameiningu fréttastofa Útvarps og Sjónvarps hafi viðhorfið hins vegar breyst og upplifunin orðið sú að litið væri á svæðisútvörpin eingöngu sem útibú fréttastofunnar.24 Ásgrímur Ingi Amgrímsson, forstöðumaður Svæðisútvarps Austurlands þegar það var lagt niður árið 2010 og áður frétta- og dagskrárgerðarmaður, tekur undir þetta. Hann lýsir þróun stöðu Svæðisútvarpsins innan Ríkisútvarpsins svo: Þegar ég hóf störf 2004 heyrðum við undir yfirmann svæðisútvarpanna sem var Jóhann Hauksson og starfaði jafnframt sem stöðvarstjóri á Akureyri. Seinna tók Sigrún Stefánsdóttir við þessu hlutverki og bæði höfðu þau mikinn metnað fyrir svæðisstöðvunum. Þau voru jafnframt yfirmenn Rásar 2. Þegar Sigrún hóf störf kom hún inn með ferskar og nýjar áherslur og vildi leitast við að samræma störf svæðisstöðvanna 23 Spumingakönnun. Svar: Inga Rósa Þórðardóttir, 29. september 2013. 24 Spumingakönnun. Svar: Heiður Ósk Helgadóttir, 24. september 2013; Hjalti Stefánsson, 30. september 2013. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.