Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Page 66

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Page 66
Múlaþing Frétta- og dagskrárgerðarfólk Svœðisútvarps Austurlands árið 2007. Edda Óttarsdóttirforstöðumaður, Asgrímur Ingi Arngrímsson og Jón Knútur Asmundsson. Ljósmynd: Hjalti Stefánsson. Á fundi útvarpsráðs sumarið 1991 var rætt um vetrardagskrá útvarpsins, þ.á m. „hlut og fyrirkomulag dagskrárefnis landshlutastöðva í útvarpsdagskránni á báðum rásum og í svæðisútvarpi. Utvarpsstjóri [Markús Örn Antonsson] lýsti þeirri skoðun að hlutur stöðvanna ætti að fara vaxandi, bæði svæðisbundið og á landsrásum.“38 Undir þetta sjónarmið tóku fleiri í ráðinu og var sérstaklega nefnt að auka þyrfti efni frá svæðisstöðvunum í dagskrá Rásar 2. Um þetta leyti urðu ákveðin þáttaskil í umfjöllun útvarpsráðs um málefni svæðisútvarpa, en frá og með árinu 1992 koma þau sjaldan til umræðu í útvarpsráði. Þetta má líklega tengja við að Markús Öm Antonsson hætti sem útvarpsstjóri árið 1991 og varð borgarstjóri í Reykjavík, en áhugi hans á starfí svæðisstöðvanna og velvilji í þeirra garð kemur víða fram í fundargerðum útvarpsráðs. Arið 2000 var bókuð í fundargerð útvarpsráðs kvörtun tveggja ráðsmanna yfír því að málefni svæðisstöðvanna hafí orðið útundan í umljöllun ráðsins og þau verðskuldi vandaða og reglulega umíjöllun þar.39 I ársskýrslum RUV frá 10. áratugnum er ávallt tiundað að umtalsverð dagskrárgerð hafi verið af hálfu svæðisstöðvanna fyrir landsrásir en aðeins tvö af þessum áram er þó tilgreint hversu mikið efni barst frá Svæðisútvarpi Austurlands, 4720 mínútur árið 1991 (ámóti 3316 mínútum í svæðisútsendingum sama ár) og tæplega 4300 mínútur árið 1992 (en þá voru útsendingar svæðisútvarps 3632 mínútur). I ársskýrslum RÚV segir að í svæðisbundnum útsendingum sé áherslan mest á fréttir og fréttatengt efni en þar er jafnframt tilgreint Ríkisútvarpið - skjalasafn. 3097. fundur útvarpsráðs, 5. júlí 1991. 64 Ríkisútvarpið - skjalasafn. 3459. fundur útvarpsráðs, 6. júní 2000.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.