Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Page 70

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Page 70
Múlaþing hátt hlutfall af fréttatímum vikunnar engu að síður. 10 pistlar fyrir útvarpsfréttir var líka nokkuð algengt þegar mest lét en hvoru tveggja gat farið langt niður þegar skortur var á mannskap og því sem þótti fréttnæmt á landsvísu. Það var reyndar aldrei neinn skortur á því sem þótti fréttnæmt á byggingatíma Kárahnjúkavirkjunar og álversins við Reyðarfjörð. Allt sem tengdist framkvæmdunum taldist í raun fréttnæmt á landsvísu. Föst innslög voru i Dægurmálaútvarp einu sinni i viku þegar ég hóf störf og gátu orðið mun fleiri þegar eftirspumin var sem mest um fféttatengd efni. Við vorum enn fremur með fast innslag í þættinum Samfélagið í nærmynd á Rás 1 einu sinni í viku allan þann tíma sem ég starfaði á útvarpinu.56 Asgrímur Ingi hóf störf hjá Svæðisútvarpinu árið 2004. Þá lagði þáverandi forstöðumaður, Bjöm Malmquist, sérstaka áherslu á nauðsyn þess að vanda svæðisútsendingarnar og láta þær ekki líða fyrir aukna eftirspurn landsrásanna eftir efni. En samt sem áður varð að leggja sig fram um að svara efltirspum fréttastofanna eftir fréttum fyrir útvarp og sjónvarp.57 Álagið var því mikið og hlutverk Svæðisútvarpsins búið að taka breytingum sem bæði áttu sér samfélagslegar skýringar en voru einnig tilkomnar vegna þess að Svæðisútvarpið hafði fest sig í sessi og sannað sig við að standa undir þeim faglegu kröfum sem til þess vom gerðar. I samantekt sem Jóhann Hauksson (þá forstöðumaður Svæðisútvarps Norðurlands og yfirmaður Rásar 2) gerði árið 2004 kemur fram að íjöldi innslaga svæðisstöðvanna þriggja (á Akureyri, Isafírði og Egilsstöðum) í dagskrá Rásar 1 og 2 var á bilinu 270-317 56 Spumingakönnun. Svar: Ásgrímur Ingi Amgrímsson, 1. október 2013. 57 Spumingakönnun. Svar: Ásgrímur Ingi Amgrímsson, 1. október 2013. á mánuði.58 Innslögin vom misviðamikil en ljóst er að þama er um að ræða umtalsverða framleiðslu efnis sem hefur sett sterkan svip á dagskrá landsrásanna. Efnisöflun, tækniþróun og samkeppni Fyrmm starfsmenn Svæðisútvarpsins vom spurðir í spumingakönnuninni um frétta- og dagskrárstefnu síns miðils. Inga Rósa segir að fréttastefna þess hafi siglt milli þess að vera hógvær og aðhaldssöm. Það var haft að leiðarljósi að fátt í fjórðungnum væri íbúum hans óviðkomandi. Menning átti t.d. greiðan aðgang að umfjöllun en við tókum líka nokkuð hart t.d. á verslunum svæðisins og gerðum verðkannanir sem hugnuðust ekki öllum vel. Fréttir af aflabrögðum og fiskvinnslu áttu mjög stóran sess, við reyndum að gera sveitarstjórnarmálum ítarleg skil sem og öðmm austfirskum stjómmálum en annars var fyrst og fremst lagt upp með það að fara sem víðast yfir og koma sem flestu að.59 Haraldur Bjamason, sem starfaði með Ingu Rósu frá 1988 og þar til hún lét af störfum (1999) tekur í svipaðan streng en bætir við áhersla hafí verið lögð á að afla frétta frá fyrstu hendi en „láta ekki duga eitthvað „copy/ paste“ sem því miður er of algengt í dag.“60 Bæði Haraldur og Jóhann Hauksson telja að fréttastefna Svæðisútvarpsins hafí á þeirra tíð verið frekar hógvær sé litið til samtímans. Af svörum við spurningakönnuninni að dæma virðist fréttastefnan þó hafa 58 Bjartur Máni Sigurðsson og Ægir Þór Eysteinsson: „„Góðir hlustendur, þetta er Utvarp Norðurlands.“ Svæðisútvarpið og nærsamfélag“, Lokaverkefni í Qölmiðlafræði, Háskólinn á Akureyri 2006, s. 44. 59 Spumingakönnun. Svar: Inga Rósa Þórðardóttir, 29. september 2013. 60 Spumingakönnun. Svar: Haraldur Bjamason, 30. september 2013. 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.