Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 73

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 73
Svæðisútvarp Austurlands 1987-2010 léti fréttamann fá spóluna og hann kæmi henni svo til klippara. Hjá Svæðisútvarpinu var myndataka og klipping unnin af sama starfsmanninum. „Við litum alltaf á okkur sem ffamlengingu af Efstaleitinu, værum að gera hlutina á sama hátt og af sömu gæðum og þar. Oft voram við með meiri gæði.“70 Þó tölvupósturinn og netið hafi aukið og eflt flæði upplýsinga er greinilegt að Svæðisútvarpið lagði rækt við samskipti við heimildarmenn og fréttaritara, meðan þeir störfuðu. Ný tækni var viðbót en ruddi eldri leiðum ekki alfarið úr vegi. Hvatningar til hlustenda í útsendingum ásamt vettvangsferðum skiptu líka máli. Fyrstu starfsár Svæðisútvarpsins var mikið lagt upp úr því að nýta krafta fréttaritara til efnisöflunar Haft er orð á því í ársskýrslum RÚV að fréttaritarar á Austurlandi séu margir og tvívegis er frá því greint að reyndir fréttamenn úr Reykjavík (Kári Jónasson fréttastjóri og Sigríður Amadóttir fréttamaður) hafí farið austur og haldið námskeið fyrir fréttaritara.71 í ársskýrslu RÚV árið 1992 er framlag fréttaritara lofað og í ársskýrslunni 1990 er þáttur þeirra tilgreindur sérstaklega og sagt að tilvist þeirra tryggi að fréttaflutningur sé „stöðugur og öflugur alls staðar að úr íjórðungnum.“72 Fréttaritarar voru ekki með formlega starfslýsingu en þeim var ætlað að vera í reglulegu sambandi við fréttamenn Svæðisútvarpsins og flytja fréttir úr sinni heimabyggð - stundum líka á landsrásimar. Sérstök námskeið voru haldin fyrir fréttaritarana á upphafsáram Svæðisútvarpsins og alúð var lögð í að rækta sambandið, segir Inga Rósa og bætir við að hún álíti fréttaritarana hafa verið jafn mikilvæga föstum starfsmönnum.73 Hlutverk fréttaritara 70 Viðtal við Hjalta Stefánsson, 8. janúar 2014. 71 Ríkisútvarpið - skjalasafn. Ársskýrsla RÚV 1990, s. 18. 72 Ríkisútvarpið - skjalasafn. Ársskýrsla RÚV 1992, s. 24. 73 Spumingakönnun. Svar: Inga Rósa Þórðardóttir, 29. september 2013. var að fylgjast með og láta vita af fréttnæmum atburðum, en sumir þeirra höfðu líka tækjabúnað og tóku viðtöl eða gerðu pistla og sendu til klippingar og/eða útsendingar. Þegar frá leið fækkaði fréttariturum, einkum vegna niðurskurðar. Þróunin varð sú að um aldamótin voru þeir aðeins í stærstu þéttbýlisstöðunum og á endanum var einungis eftir fréttaritari á Homafirði. Eitt markmið fréttaritarakerfísins var að ná fréttum og dagskrárefni írá öllu svæðinu þannig að jafnvægi væri í hvernig því væri sinnt. Ötulir fréttaritarar gátu þannig komið efni ffá sínu byggðarlagi að reglulega. Almennt má sjá af svörum við spurningakönnuninni að leitast hafi verið við að gæta jafnvægis en það hafí ekki alltaf verið einfalt, einkum er kom að fréttum. Jóhann Hauksson segir að leitast hafi verið við að gera stærstu byggðarlögunum skil reglulega og skilja engan eftir. Hins vegar hafí vissulega hallað á strjálbýlustu svæðin.74 Hjalti Stefánsson nefnir að Svæðisútvarpið hafí stundum verið gagnrýnt fyrir að vera of Héraðsmiðað og sú gagnrýni hafi jafnan komið úr Fjarðabyggð. Hjalti segist hafa nokkrum sinnum tekið saman skiptingu sjónvarpsfrétta m.t.t. til svæðisskiptingar og niðurstaðan hafí ávallt verið sú að ágætt jafnvægi var á milli Héraðs og Fjarða. Fjarlægðir hafí aldrei verið látnar ráða því hvaða sjónvarpsfréttir vora gerðar og hverjar ekki.75 Mjög breytilegt var innan tímabilsins hversu mikil samkeppni Svæðisútvarpsins um fréttir og dagskrárefni var við aðra miðla. Margir starfsmenn þess nefna að starfsstöð Stöðvar 2 á Austurlandi hafí veitt mikla samkeppni varðandi fréttir meðan hún starfaði. Hins vegar er misjafnt hvemig menn líta á samkeppni við héraðsfréttablöðin. Sumir nefna þau sem samkeppnisaðila en 74 Spumingakönnun. Svar: Jóhann Hauksson, 1. október 2013. 75 Spumingakönnun. Svar: Hjalti Stefánsson, 30. september 2013. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.