Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 74

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 74
Múlaþing einnig er nefnt að þar á milli hafi frekar verið um að ræða samstarf en samkeppni. Vegna eðlismunar á þessum miðlum var leikurinn ójafn. Um samkeppnina við blöðin segir Agúst Ólafsson (sem starfaði bæði fyrir Stöð 2 og Svæðisútvarpið á tímabili sem rannsóknin nær til) að aðstaða ljósvakamiðlanna hafí verið sterk því daglegar útsendingar gáfu nokkra yfirburði yfir svæðisblöðin sem gefín voru út vikulega.76 Skipulagsbreytingar innan RÚV í ársskýrslu RUV árið 2002 ræðir þáverandi útvarpsstjóri, Markús Örn Antonsson, um þróun starfsemi RÚV á landsbyggðinni. Hann byrjar að ræða um flutning yfirstjórnar Rásar 2 til Akureyrar (árið 2001) sem og yfírumsjón með rekstri svæðisstöðvanna ásamt fréttaöflun og dagskrárgerð. „Efling RÚV úti á landsbyggðinni er í samræmi við yfirlýst ætlunarverk þess og markmið. Þau mótast af byggðastefnu stjómvalda og almennri umræðu í samfélaginu. Þar ber mjög hátt ýmis áform og viðleitni til að auka íjölbreytni í menningarlífí landsbyggðarinnar, sem Ríkisútvarpið á vissulega að vera virkur þátttakandi í.“ Ljóst er af orðum útvarpsstjóra að hann lítur á starfsemina á Akureyri sem miðpunkt starfsemi RÚV á landsbyggðinni, en hann undirstrikar líka mikilvægi starfseminnar á Egilsstöðum og ísafírði. „Umsvif RÚV úti á landi snemst til skamms tíma fyrst og fremst um svæðisútvarpsrekstur í þágu viðkomandi landshluta... Við flutning dagskrárstjórnar Rásar 2 til Akureyrar em bundnar þær vonir, að alhliða umljöllun um málefni fólks í öllum landshlutum eigi eftir að aukast hjá RÚV.“77 Ekki var þó samstaða í útvarpsráði um flutning yfírstjómar Rásar 2 norður, en minnihluta ráðsins þótti bæði vera farið of hratt í málið og markmiðin með flutningnum 76 Spumingakönnun. Svar: Ágúst Ólafsson, 26. september 2013. 77 Ríkisútvarpið - skjalasafn. Ársskýrsla RÚV 2002, s. 4-5. sjálfum óljós. í fundargerð útvarpsráðs kemur fram að tildrög málsins voru óskir menntamálaráðuneytisins þess efnis að „með skjótum hætti verði lagt mat á það innan Ríkisútvarpsins, hvort ekki megi breyta Rás 2 í miðstöð svæðisútvarpa og flytja starfsemi hennar til Akureyrar.“78 Efasemdir vom um gagnsemi flutningsins íyrir svæðisstöðvamar og sá einn útvarpsráðsmaður ástæðu til að taka undir orð forstöðumanna svæðisstöðvanna að hvað þær snerti væri aðalatriði málsins ekki að flytja Rás 2 norður heldur að auka hlut svæðisstöðvanna í dagskrá rásarinnar. í fyrstu ársskýrslu RÚV eftir að stofnun- inni var breytt í opinbert hlutafélag (árið 2007) eru starfsemi svæðisstöðvanna gerð skil í stuttu máli. Þær vom þá fjórar en fram kemur að stöðin á Suðurlandi hafí aldrei náð sama flugi og hinar þrjár sem allar njóti verulegra vinsælda. Því var Suðurlandsstöðin lögð niður og svæðinu sinnt með fféttariturum í Vestmannaeyjum, á Selfossi og Höfn. Síðan segir: „Öðm máli gegnir um stöðvarnar á ísafírði, Akureyri og Egilsstöðum. Þær standa föstum fótum í samfélagi sínu og svæðisbundnar sendingar njóta töluverðra vinsælda, auk þess sem staðsetning svæðisstöðvanna auðveldar Ríkisútvarpinu efnisöflun á stóm og oft á tíðum torfæru landi.“79 Ari síðar er starfsemi svæðisstöðvanna gerð stuttlega skil í ársskýrslu, í undirkafla í kafla sem fjallar um starfsemi fréttastofunnar. Þar kemur fram að þrjár svæðisstöðvar hafi verið starfræktar á tímabilinu. „Svæðisbundnar sendingar nutu áfram vinsælda en vaxandi áhersla hefur þó verið lögð á að svæðisstöðvamar skili efni á landsrásir útvarps og sjónvarps, auk þess að 78 Ríkisútvarpið - skjalasafn. 3488. fundur útvarpsráðs, 6. nóvember 2001. 79 Vef. „Ársskýrsla Ríkisútvarpsins ohf., 1. apríl til 31. ágúst 2007“, s. 18. http://www.ruv.is/flles/skjol/RUV_Arsskyrsla_2008_ netid_3.pdf, [Sótt 21.12. 2013]. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.