Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 77

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 77
Elsa Guðný Björgvinsdóttir „AUt dauðlegt hlýtur að deyja“ Dagbókarskrif um öskufallið 1875 ó gamlar dagbækur innihaldi sjaldan langar og ýtarlegar lýsingar er þar þó að finna mikilvæg sjónarhom á söguna sem ekki er hægt að fínna annars staðar. Dagbókarfærslur eru persónulegar og óritskoðaðar lýsingar á því sem efst er á baugi hjá skrifaranum hverju sinni og slíkar upplýsingar geta gefið okkur allt annað sjónarhom en opinberar heimildir sem em skrifaðar með það að markmiði að verða lesnar af öðram. I gegnum dagbókarfærslur komumst við nálægt manneskjunni sjálfri og getum betur gert okkur grein fyrir hennar tilfmningum og viðhorfum. I þessari grein verður með hjálp dagbókar, leitast við að varpa ljósi á upplifun fólks af öskufallinu sem kom í kjölfar eldgossins í Öskju 1875 en óhætt er að segja að þar sé um að ræða einar mestu náttúruhamfarir Islandssögunnar. Nokkuð hefur verið skrifað um öskufallið, aðdraganda þess og aíleiðingar.1 Áhrifa þess gætti um allt Austurland en verst úti urðu byggðirnar á Sjá m.a. grein Agnar Hallgrímssonar Öskjugosið mikla árið 1875 og afleiðingar þess í Múlaþingi nr. 5 1970. Einnig grein Jóns Pálssonar Um Jökuldal sem birtist í 3. og 5.-9. blaði 5. árgangs mánaðarritsins Oðins og var endurprentuð í Múlaþingi nr. 24,1997. Þá er að finna umijöllun um öskufallið í fjórða bindi ritsafns Guðmundar Jónssonar frá Húsey, Að vestan. Efra-Jökuldal og Jökuldalsheiði þar sem öskufallið var mest. Fjöldi fólks neyddist til að yfirgefa heimili sín og í kjölfarið ijölgaði mjög í hópi þeirra sem sáu sér þann kost vænstan að flytjast til Vesturheims. Hér verður ekki fjallað nákvæmlega um hamfarirnar sjálfar né afleiðingar þeirra en þess í stað reynt að varpa ljósi á hvemig atburðimir blöstu við þeim sem upplifðu þá frá fyrstu hendi með því að skyggnast í dagbók sem skrifuð var á Eiríksstöðum á Jökuldal hinn örlagaríka vetur 1874-1875. Dagbók Eiríksstaðabræðra Árið 1989 fann Björn Halldórsson, sonur Halldórs Pálssonar frá Nesi í Loðmundarfírði, dagbók í skrifborði föður síns sem þá var látinn. Bók þessa hafði Halldór fengið lánaða hjá Jóni Snædal bónda á Eiríksstöðum og bar bókin þess merki að vera skrifuð þar.2 í fyrstu var talið að bókin væri öll skrifuð af Gunnlaugi Jónssyni Snædal, föður Jóns Snædal. Rannsókn Páls Pálssonar á bókinni 2 Þetta kemur fram í óbirtum formála sem Gunnlaugur J. Snædal yngri, bamabam Gunnlaugs Snædal eldri, ritaði og lét fylgja með affiti af dagbókinni. 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.