Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 80

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 80
Múlaþing Öskjulagið frá 1875 í rofabarði, Eiríksstaðahneflar ífarska. Ljósmynd: Skarphéðinn G. Þórisson. 1874 og þann 23. desember sama ár skrifar hann: „Þolláksdagr fyrsti jarðskjálftinn í kvöld og síðan af og til eptir það.“ í yfirliti hans yfir árið kemur fram að, jarðskjálftár myklir“ hafí verið seinni hluta desembermánaðar. Um mánaðamótin janúar, febrúar verður heimilisfólkið á Eiríksstöðum aftur vart við jarðskjálfta og þann 3. febrúar skrifar Gunnlaugur: „bjartur og grimdarfrost jeg gekk upp á hnefil sá reik“. Hnefdlinn sem Gunnlaugur talar um er fjall sem gnæfir yfir bæjarstæðinu á Eiríksstöðum. Toppur þess er um það bil 950 metrum yfír sjávarmáli og þaðan er gott útsýni yfír öræfin. Reykurinn sem Gunnlaugur sá í þessari fjallgöngu sinni var því án efa úr Öskju. Það verður að teljast frekar óvenjulegt að leggja í slíka Ijallgöngu á þessum árstíma. Það er ljóst að Gunnlaugur og eflaust annað heimilisfólk, hefur verið farið að velta orsökum þessara tíðu jarðskjálfta fyrir sér og Gunnlaugur gengið á fjallið til að leita skýringa. Hann eyðir þó hvorki bleki né pappír í að skrá vangaveltur sínar um málið en það má ímynda sér að fólk hafí haft áhyggjur af þessu óvanalega háttalagi náttúrunnar. Tíminn líður fram í mars. Veður er óvenju gott og í annað sinn á stuttum tíma eða 19. mars gerir Gunnlaugur sér ferð uppá Hnefíl. I þetta sinn fer hann við fimmta mann en skrifar ekkert í dagbókina um ástæður fararinnar eða hvað bar fýrir augu: „Bjart og gott veður fórum 5 uppa Hnefd.“ Öruggt má þó telja að ferðin hafí verið farin til að athuga hvort sjá mætti rnerki um jarðskjálfta eða eldgos. Líklega hefur ekkert slíkt sést þar sem Gunnlaugur minnist ekki á það í færslunni eins og hann gerði þegar hann sá reykinn rúmum mánuði fyrr. Á páskadag dregur hinsvegar til tíðinda. Þann dag og næstu daga skrifar Gunnlaugur: 28 S Páskad ynndæl vestann hláka enn Skuggal útlit á lofti 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.