Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 82

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 82
Múlaþing heyrðust stöðugar þrumur í útnorðri, og eldglæringar voru svo ákafar, að birtan líktist meir tunglsljósi en sólarljósi. Meðan skíma var, notuðu menn hana til þess að bjarga þeim skepnum til húsa, sem úti voru; var það mjög örðugt, því hver skepna var blinduð af öskusalla og hundar þorðu eigi út fyrir þrumunum [...] Kl. 8 um morguninn fór hinn sótsvarti mökkur að færast meir og meir til suðurs, og birtan fór að því skapi minnkandi; kl. 8 14 gekk mökkurinn fyrir sólu, og skall þá á kolsvart myrkur; þá voru eldingar svo miklar, að nærri var albjart á milli, en annars var myrkrið svo svart, að maður sá eigi hvítt pappírsblað í hendi sinni. Dreif nú ösku niður í ákefð; var hún stórgerðari en sú, er áður fjell, og smátt og smátt urðu vikurmolamir stærri, og síðast urðu þeir hnefastórir. Öskufallið hætti kl. 12, og var þá öskulagið orðið 6-8 þumlungar. Svo má heita, að ekkert rofaði til fyr en mökkurinn var alveg genginn hjá, og svo var hann þykkur, er hann leið fyrir sólu, að geislar hennar gátu hvergi stafað gegnum öskujelið [...] Meðan á öskufallinu stóð, fylgdi því nepjukuldi og ónáttúmlegur hráslagi; kvað svo rammt að þessu, að menn, sem vom í allhlýjum herbergjum, naumlega gátu haldið á sjer hita. Brennisteinsfýla var mjög sterk og fannst hún lengi eptir öskufallið; undu allar skepnur henni illa, einkum hross. Hestar voru lengi stjómlausir af fælni af öllum þrumuganginum.7 Þannig rennur marsmánuður 1875 sitt skeið á enda. Þrátt fyrir erfiðleika og annríki gefur Gunnlaugur sér áffam tíma til að skrifa í dagbókina. Yfirskrift næsta mánaðar í dag- bókinni segir kannski meira en mörg orð um ástandið á dalnum og viðhorf skrifarans til framtíðarinnar: „1. apríl Jökuldalur Eiði- mörk.“ Verkefnin voru ærin. Strax þurfti að gera ráðstafanir til að koma skepnum burt af svæðinu og brugðu flestir bændur á það ráð að flytja búpeninginn í Vopnaijörð og Jökulsárhlíð en þar féll lítil sem engin aska. Eins og sjá má á fyrstu færslum maímánaðar var að ýmsu að hyggja: 3 L norðann Þorsteinn.fór með 100 og 70 norður á fjöll 4 S Stillt veður Skygt kyndunm á Þorskagerði og búinn 5 Mánudaginn rákum við St og Fúsi 204 útað mel 109 geml 6 Þ vórum við hríðteptir í norðaustann dimmviðri 7 M Sama rumbann Við fórum með fjeð í Fos enn Hestana í Bf. 8 F fór ég í Þorbrst Hof Hrafnst var þar nóttina Sauðirnir 9 F fóru að Burstarf Gjeml í Þorbrandst 102 og 3 hestar 10 L fór jeg norður í Hlíð frá Hofi og Svo ynni Fos um kvöld 11 S Besta veðr náði heim í kvöld lúinn og mæddur af lífynu Af þessari lýsingu má sjá að aðstæðurnar hafa verið hrikalegar og ekki að undra þó örvænting hafí gripið um sig í huga bóndans á Eiríksstöðum þegar hann settist niður til að skrifa í dagbók sína þegar ósköpin höfðu dunið yfír. 7 Þorvaldur Thoroddsen, Ódáðahraun: Frásaga um ferðir og rannsóknir, 69-70. Aftur leyfir Gunnlaugur tilfinningum sínum að skína í gegnum skrifin. Hann er búinn að koma nær öllum búpeningi sínum í burtu, dalurinn hans sem áður var gjöfúll og grösugur minnir nú á eyðimörk og enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Ekki er að fúrða þó á hann sæki þreyta og honum fmnist byrgðamar þungar sem á hann og samferðamenn hans em lagðar. 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.