Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 83

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 83
„Allt dauðlegt hlýtur að deyja“ Næstu vikur er Gunnlaugur með annan fótinn í Vopnafirði og farnar eru nokkrar ferðir þangað frá Eiríksstöðum með búpening og búslóð. Tæpum tveimur mánuðum eftir að gosið hófst skrifar Gunnlaugur að hann hafi farið með öðrum manni: „Heim að sækja fólkið.“ Þann 21. maí er dyrunum að Eiríksstaðabænum lokað í síðasta skipti í bili en þá skrifar Gunnlaugur: „dimmviðri í morgun allir kvöddu dalinn mora. Bærinn í Eiði mykil breiting“. Með það heldur Gunnlaugur á brott án þess að vita hvort og þá hvenær hann snúi afitur á æskuslóðimar. Framundan em erfiðir tímar þar sem hann þurfti að sjá á eftir mörgum sveitungum sínum og kunningjum til Ameríku. Um þetta vitnar dagbókin en í febrúar 1876 skrifar Gunnlaugur: 5 L Prófastur kom heim Ameríku Agent kom 6 S Messað jeg lagðist veikur Margir gestir komu leingra að 7 M Ameríku fundur haldinn hér Jeg lá fárveikur altekinn 14 M Pjetur Jökull fór Ameríkufarar urðu yfir 70 sem skrifuðu sig Hvort Gunnlaugur hefur íhugað að láta slag standa og sigla til Ameríku er óvitað, að minnsta kosti skrifar hann ekki neitt um það í dagbókina. Hafi hann íhugað það lét hann í það minnsta ekki verða af því. I Vopnafirði bjó Eiríksstaðafólkið fram til ársins 1878 en þá snéri það aftur í Eiríksstaði. Gunnlaugur kvæntistárið 1882 Steinunni Vilhjálmsdóttur Oddsen frá Hrappstöðum í Vopnafirði og bjuggu þau á Eiríksstöðum þar til Gunnlaugur lést árið 1888. Steinunn bjó áfram á jörðinni og giftist aftur 1890, Einari Einarssyni frá Hafrafelli.8 Afkomendur Gunnlaugs og Benedikt Gíslason frá Hofteigi, Eiríksstaðir á Jökuldal. 12-13. Steinunnar búa enn á Jökuldal, á Eiríksstöðum, Hákonarstöðum og Skjöldólfsstöðum. Það er erfitt að gera sér í hugarlund hvemig það var að upplifa náttúrhamfarir af þessari stærðargráðu á síðari hluta 19. aldar. Ekki var hægt að treysta á aðstoð björgunarsveita eða almannavarna og ekki hægt að nýta ljölmiðla eða ijarskiptatækni til að koma upplýsingum til almennings. Fólk stóð eitt frammi fyrir náttúmöflunum og þurfti að takast á við þau með þeim bjargráðum sem þá vom til. Dagbók Gunnlaugs Snædal veitir örlitla innsýn inní hugarheim þessa fólks og allar þær áskoranir sem það stóð frammi fyrir. Elsa Guðný stundar MA-nám í þjóðfrœði við Háskóla Islands og er greinin að hluta byggð á efni lokaritgerðar hennar. Heimildaskrá Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Eiríksstaðir á Jökuldal. Múlaþing, 6. hefti, 1971, 1-18. Davíð Ólafsson. Að skrá sína eigin tilveru: Dagbækur, sjálfsímynd og heimsmynd á 18. og 19. öld. I Einsagan - ólíkar leiðir: Atta ritgerðir og eitt myndlistarverk. Ritstj. Erla Hulda Halldórsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1998. 51-88. Sigurður Gylfi Magnússon. Fortíðardraumar: Sjálfsbókmenntir á Islandi. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004. Þorvaldur Thoroddsen. Ódáðahraun: Frásaga um ferðir og rannsóknir sumarið 1884. Andvari: Tímarit hins íslenskaþjóðvinajjelags, 11,1885, 20-106. Úrbrjefi af Jökuldal d. 10. októberþ. á. Norðanfari, l.nóv. 1873, 138. 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.