Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 87

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 87
Úr minningabrotum Vigfúsar Jónssonar Seyðisfjörður að vetrarlagi. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands, safn Einars Vilhjálmssonar. með hina á eftir, og héldum við svo norður aftur til baka, burðinn skildum við eftir. Nú var á móti að sækja og í miklum hríðarbyl, en góður leiðarvísir síminn norður hæðirnar, en svo fór hann dálítið austur frá símanum en við vorum um morguninn, svo við komum nú fyrir austan Sigurðarmel á heiðarveginn og urðu talsverð átök fyrir okkur að finna þar vörðu. Eftir það gekk okkur sæmilega að komast af Heiðinni þó veðrið væri vont. Þegar kom niður fyrir Fardagafoss dró mikið úr veðurofsanum, en samt var nú bylur. Við náðum fólki á fótum á Miðhúsum og Sveinn bóndi tók hið besta á móti okkur, en hestana gat hann ekki hýst, við urðum að gefa þeim úti framundir baðstofunni í skjóli við veðrið. Við fengum rúm til að sofa í um nóttina og leið vel. Morguninn eftir var komið sæmilegt veður en kalt, og var þá aftur lagt af stað, en nú höfðum við lausa hestana austur á Miðheiði, burðurinn var rétt norðan við vatnið, miðja vegu milli vegs og hæða, og gekk nú allt greiðara en daginn áður. Þegar burðurinn var kominn á hestana var hin þyngsta færð alla leið ofan fyrir Efri-Staf. Við vorum 11 tíma til Seyðisfjarðar. Daginn eftir vorum við um kjurt á Seyðisfírði og þá var bylrytja. Næsta dag fórum við uppeftir og vorum 8 tíma í Miðhús, höfðum not af slóðinni þó hún væri full. Mig minnir að ég fengi 30 krónur fyrir rjúpumar sem ég var með í þessari ferð, það var ekki alltaf mikið uppúr rjúpnaveiðunum að hafa. Eitt sinn sem oftar þegar ráðgerð hafði verið ferð, gekk ég um morguninn áður inn í Sandfell, kom svo í Arnkelsgerði um kvöldið. Þegar ég fór heim til að tala nánar um ferðalagið, þá var Nikulás farinn, hafði eitthvað heyrt að rjúpan myndi vera fallin í verði, en allir Framvellingar áttu mikið af rjúpu. Tunglsljós var og hjamfæri yfír allt, ég gerði nábúanum orð að við skyldum fara þá um kvöldið. Var svo lagt af stað og komið á Seyðisfjörð um fyrstu fótaferð, og ég held að ég hafí verið búinn að leggja inn rjúpur mínar þegar Nikulás kom á fætur, hann mun hafa komið ofan um miðnætti. Við hittumst svo, en ég 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.