Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 90

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 90
Múlaþing Það leit ekki út fyrr að þeir hefðu nein launmál að ræða, því þeir töluðu svo hátt að ég heyrði gjörla hvert orð. Nikulás átti ógoldna skuld við prest, og vill nú borga honum skuldina. Prestur færðist undan og kvað ekkert liggja á þessari greiðslu og nú taki hann alls ekki við peningum af honum. Nikulás bað hann þá að koma heim til sín þegar hann færi til baka og taka við greiðslunni. Prestur lofar engu um það, kvað hinsvegar ekki líklegt að hann kæmi við hjá honum í þeirri ferð, en bætir svo við: „En þegar ég þarf á peningum að halda, er gott að taka gjald hjá þér Nikulás minn.“ Nikulás leggur þá enn meir að honum að koma og gista hjá sér á heimleiðinn og prestur svarar: „Ekki veit ég það Nikulás minn, en ég kem.“ Segir nú ekki af ferðum prests fyrr en á heimleið íjórða október. Kemur hann þá seint um kvöld að Ketilsstöðum á Völlum. I för með honum var maður frá Vopnafirði, Olafúr að nafni að auknefni þögli. Var hann oft á ferð fyrir verslun Örum og Wulf á Vopnafírði, og var oft með hesta til sölu. Prestur var hestamaður og hafði gaman af að reyna hesta. Ekki vildi hann dvelja á Ketilsstöðum, þótt honum væri boðið. Þegar þeir fara, fer hann á einum af hestum Vopnfírðingsins og reið á undan. Dimmt var í lofti og auð jörð því hláka hafði komið í millitíð og ekkert sást. Ólafur reið nú allt hvað af tók á eftir presti en þegar hann er kominn inn fyrir Eyjólfsstaði og heflir ekki fundið prest snýr hann til baka út í Ketilsstaði til að fá hjálp og veit að nú er ekki allt með felldu. Það er strax brugðið við og farið að leita, og sent inn í Arnkelsgerði eftir Nikulási, en líkið fannst ekki fyrr en um morguninn að farið var að birta. Hesturinn hafði tekið skakka götu, farið fram og ofan að Grímsá, götu sem liggur til Vallaness, og þar fannst líkið skammt frá vaðinu. Þessa sömu nótt dreymir Eyjólf bónda í Tunghaga að maður kemur á glugga og spyr eftir honum. Finnst honum að Jóhanna dóttir sín taki undir við manninn og segja að hann sé ekki heima, en spyr hvort hann vilji ekki vera í nótt. Maðurinn neitar því en segir: „Eyjólfþarf ég að finna.“ Fannst Eyjólfi þetta vera séra Páll. Daginn eftir kom Nikulás að fá borð hjá Eyjólfi í kistuna. Nikulás í Amkelsgerði tók síðan Svein, son séra Páls, og ól hann upp sem hans eigin sonur væri. Séra Páll Pálsson í Þingmúla. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Séra Páll fæddist í Hörgsdal í Vestur-Skaftafellssýslu þann 4. október 1836. Hann tók guðfræðipróf frá Prestaskólanum 1860 og gerðist 1961 aðstoðarprestur föður síns að Prestbakka. Næstu árin gegndi hann embætti við ýmsar kirkjur í Skaftafellssýslum en þjónaði frá árinu 1881 til dauðadags, Hallormsstað og Þingmúla. Áður en hann tók guðfræðipróf hafði hann farið utan og kynnt sér kennslu málleysingja og hélt frá 1865 til æviloka úti skóla fyrir fólk sem átti við þá fötlun að stríða. Páll sat á Alþingi fyrir V. Skaftafellssýslu á ámnum 1869-1874 og fyrir A. Skaftafellssýslu frá 1874-1880. Páll dmkknaði i Grímsá á Völlum á fimmtugasta og Ijórða afmælisdegi sínum þann ljórða október 1890.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.