Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 92

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Side 92
Múlaþing „Við vorum síðasta fjölskyldan til að yfirgefa fjörðinn, þar sem bæirnir höfðu farið í eyði einn af öðrum á undangengnum árum.“ (Kristinn á Sævarenda þraukaði einn til 1973.) Anna Kristín segist hafa fengið hugmyndina að bókinni eftir fráfall bróður síns, Sigurðar Reynis Magnússonar, sem lést aðeins 56 ára gamall árið 2009. „Með henni vil ég einnig minnast foreldra minna og forfeðra, sem bjuggu í Stakkahlíð allt frá árinu 1842.“ Stefán Baldvinsson afi hennar bjó í Stakkahlíð frá 1913 til dauðadags 1964, alkunnur góðbóndi og fræðimaður, af Skíða-Gunnarsætt eins og Hallormsstaðafólk o.fl. á Héraði. Titilmynd bókarinnar er af vörðu sem Sigurður Reynir hlóð í Stakkahlíð brottfararárið 1967, og bókin er gefin út í minningu hans. Það hlýtur að vera sérstæð tilfmning að koma í heimasveit sína gjöreydda af mannfólki. Mér fmnst bók Önnu Kristínar túlka vel þá umhyggju og eftirsjá sem því tengist. Vonandi kemur að því að þessi fagra, gróðurríka og búsældarlega sveit byggist að nýju, þar hefjist nýtt landnám, og kannski getur þessi fallega myndabók stuðlað að því. Anna á heima á bóndabýlinu á Eiðum og hefur aðallega selt bókina sjálf, en auk þess hefúr hún verið til sölu í Húsi handanna á Egilsstöðum. Hagnað af sölu bókarinnar hefur hún gefið til tækjakaupa á Landsspítalanum. Helgi Hallgrímsson. Skriðdæla Byggðasaga, ábúendatal og ýmis fróðleikur Höfundar: Hrólfur Kristbjörnsson og Jón Hrólfsson. Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar, Reykjavík (áður áAkureyri), 2013. Ritstjórar: Jóna Björg Jónsdóttir, Helga Pálsdóttir og Elín Sigríður Arnórsdóttir. Prentun: Oddi, Reykjavík. Það er fágætt að manni berist í hendur bók um heilar sveitir eða hreppa á Héraði. Ég minnist aðeins Fellamannabókar 1991, sem ég var nokkuð við riðinn. Hins vegar hafa ýmsir Austfirðir eignast sínar sögubækur á undanfömum áram, og á Mjóiijörður þar metið, með bókum Vilhjálms frá Brekku. Útkoma Skriðdælu er því stóratburður. Fyrr á tímum voru sveitir eða hreppar mjög samstæðar félagslegar einingar, iðulega nokkuð einangraðar hver frá annarri, þó ekki skildu fjöll eða fljót þar á milli. Því á hver sveit sína sögu, sem er á ýmsan hátt sérstæð og frábrugðin sögu nærsveita. Síðan hreppar fóru að sameinast lendir saga þeirra oft í glatkistuna. Að baki þessarar bókar er mikil hrakningasaga aðalhöfundar hennar, Ilrólfs bónda á Hallbjarnarstöðum í Skriðdal. Hrólfur fæddist 1884 á Haugi í Flóa á Suðurlandi, en var af eyfirskum og skaftfellskum ættum. Hann flæktist síðan með bláfátækum foreldrum sínum milli bæja í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, og lenti á fjórða ári með móður sinni austur 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.