Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 104

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 104
Múlaþing Stund milli stríða á sjónum. Eigandi myndar: Ljósmyndasafns Austurlands. (Úr safns Einars Vilhjálmssonar.) kvennanna og lét sig launakjör þeirra í reynd litlu varða. Áhyggjur verkamanna voru þá reyndar aðrar og meiri því borgarastyrjöldin á Spáni setti skyndilega mjög afgerandi strik í efnahagsreikning Islands á þeim tíma því þar með lokaðist helsti markaður okkar fyrir saltfísk og vinna fyrir verkamenn dróst mjög saman um allt land. Haustið 1937 tóku seyð- fírskar verkakonur hins vegar að skipuleggja sín eigin baráttu- samtök fyrir bættum kjörum og fyrir betri aðbúnaði kvenna á vinnustað. Hinn 3. marz 1938 stofnuðu þær verka- kvennafélagið Brynju sem vitanlega hafði fyrst og fremst á stefnuskrá sinni að berjast fyrir verulegri hækkun á tímakaupi verkakvenna auk betri aðbúnaðar. Á stofn- fundinum var gengið frá boðuðum kauptaxta verkakvennafélagsins, settar fram vissar kröfur um bættan aðbúnað á vinnustað, m.a. um kaffitíma (á launum) og klst. langt matarhlé (ólaunað) um hádegisbil. Til þess að menn geti gert sér nokkra grein fyrir kröfuhörku verkakvenna í Btynju í kaupgjaldsmálum árið 1938 skul hér tilfærð nokkur dæmi um kaupkröfur þeirra: Kauptaxti Brynju fyrir dagvinnu (þ.e. frá kl. 7:00 fh. til kl. 6:00 eh.) skyldi vera kr. 0.90 (níutíu aurar) að lágmarki á tímann en kr. 1:00 fyrir eftirvinnu (þ.e. frá kl. 6:00 eh til kl. 8:00 eh), fyrir næturvinnu (þ.e. frá kl. 8:00 eh og til kl. 7:00 fh) og helgidagavinnu skyldi greiða kr. 1.65 á tímann. Fyrir ákvæðisvinnu við fískþvott: f. stórfisk 20 þuml. og yfir og fyrir löngu kr. 2.25 pr. 100 stk. f. undirmálsfisk kr. 1.70 pr. 100 stk. f. labrador (þ.e. smáan saltfisk) kr. 0. 80 pr. kíló Beitningataxti: Fyrir að beita úr haug kr. 0. 25 pr. streng Fyrir að stokka upp og beita úr stokk kr. 0. 15 pr. Streng Mánaðarkaup fastráðinnar verkakonu skyldi vera kr. 180.00 fyrir fullan einn mánuð, en væri um að ræða fullan tveggja mánaða ráðningartíma eða lengri skyldi mánaðarkaupið vera kr. 165.00 Fyrsti formaður Btynju var Valgerður Ingi- mundardóttir; í upphafí félagsstarfsins var strax mikil samstaða og baráttuhugur hjá seyðfirskum verkakonum og fengu þær nokkuð fljótlega flestum sínum kröfum framgengt þrátt fyrir erfitt árferði í útflutningsverslun. Næstu 40 árin lét félagið oft mikið að sér kveða í kjarabáráttu seyðfírskra verkakvenna og innan verkalýðshreyfíngarinnar hafði Brynja skapað sér vissan sess áður en starfsemi félagsins lagðist með öllu af, án þess að félaginu hafí samt nokkurn tíman verið formlega slitið. Við sem núna búum í landinu við alls- nægtir og nær ótakmarkaða möguleika á að ráða sjálf okkar hag og eigin velferð eigum hins vegar mjög svo erfitt með að skilja til fullnustu aðstæður hjá þjóð okkar fyrir réttum mannsaldri - fáum vart skilið hvílík gjá er staðfest milli þeirra lífskjara sem afar okkar og ömmur bjuggu við og þeirra lífskjara sem ríkja á Islandi í dag. 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.