Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 115

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 115
Æskuminningar Vil ég geta þess að ég var sóttur þennan dag til að koma í boði faktorsins til að fá góðgerðir, það stóð aldrei á slíku, þótti mér fínt þar inni, slík fegurð hélt ég að ekki væri til í þessum heimi. Gísli Helgason og Jónína Hildur Benediktsdóttir með synina Hallgrím, Helga ogBenedikt. Sigurðurer ekkifœddur. Eigandimyndar:Ljósmyndasafn Austurlands. Heimilishestarnir Þá er eitt af því sem mér er kært frá bernskunni og það eru hestarnir. Einn hét Tvistur, 54 þumlungar á hæð og þreklegur að sama skapi, var þetta hreinasta metfé að viti og kröftum. T.d. rataði klárinn betur en nokkur maður. Faðir minn var nú enginn aukvisi að rata, t.d. ekki þegar hann fór eitt sinn með Jónas Kristjánsson lækni í öskubyl norður yfir Smjörvatnsheiði til veikrar konu í Vopnafirði. Þá var heitið á föður minn því mannslífí til bjargar. En samt skall eitt sinn svo vondur öskubylur á hann er hann var að koma úr kaupstað, með Tvist fyrir æki, að honum þótti ráðlegra að láta Tvist heldur ráða, setti því tauminn upp og fór sjálfur á sleðann. Nú var Tvistur orðinn herra ferðarinnar og nógu vitur til að fara heim til sín, heldur en bera beinin. Hann skilaði sér þráðbeint að hesthúsdyrunum. Þegar síminn var lagður 1906-1907 komst Tvistur heldur en ekki í kynni við staurana og rúllumar. Ymist var faðir minn með hann eða hann var lánaður öðmm. I einu slíku láni á Smjörvatnsheiði undir vírrúllur, gafst einn hesturinn upp. Karlamir vissu um afl Tvists og lögðu, þótt skömm sé frá að segja, baggana af uppgefna klámum á Tvist í viðbót, nefnilega 400 pund alls. En klárinn skilaði sér með þetta eins og ekki neitt. Tvistur var fæddur 1886 en felldur 1915, hann varð því 29 ára gamall, var hann þó enn vel tenntur, fóðraðist ágætlega og lék sér í haga. Hefði hann getað lifað lengur, en það þótti eigi ráðlegt. Þá er mér Blesi minnisstæður, hann var eins og hver vildi hafa hann, Það mátti ná honum hvar sem var og var hann þá oft gripinn í haga til að smala á. Eg reið honum í slíkum tilfellum oft beislislausum, klárinn virtist skilja svo vel hvað maður vildi, að 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.