Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 118

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 118
Múlaþing hátíð andans jötna stórþjóðar og talaði um tryggð við andann, þá tók hann efnið heima frá Vopnafirði þegar ungt fólk gengur úti í víðáttunni á tunglskinsbjörtu kveldi, yfir svell, holt og hæðir. Fólkið í Vopnafirði er gott fólk, opinskátt, gestrisið hjálpfúst, hreint, en skapmikið. Vopnfirðingurinn er mótaður af andlegleik náttúrunnar þar. Blíðu hennar og fegurð annars vegar en hrikaleik hennar og styrkleika hins vegar. Þeir eru ekkert fastir í hégómlegum kenningum og skoðunum, en þeir eru sterkir hvað snertir hinn raunverulega sannleik og verðmæti. Þeir elska kirkjur sínar um alla hluti fremur. I flestra sálum eru þær björgin ofan við bæina. Þeir geta verið drungalegir og alvarlegir eins og hinir dimmu fjallaskútar. Þeir geta verið kvíðafullir og bugaðir eins og báran sem brotin verður þar við hólmann og skerin framan við kaupstaðinn. En þeir geta líka verið glaðir, eins og þegar sólin skín og ljómar upp hina fögru byggð í heiðríkju sunnanvindanna. Að lokum segi ég þetta. Meira en í öllum skólum hefí ég lært af því að lifa þar úti í náttúrunni, uppi á ijallaheiðum í blómskreyttum skjólhvömmum, í bylgju- þungum vatnsfollum, í hamrabeltum. Kær er mér Fagurhóllinn fyrir ofan bæinn, þessi bratti en þó blóm- og lynggróni gnúpur með leynidölum og drögum uppi. En langkærust þó Krammabríkin þessi óbifanlegi þrítugi klettur. Þar hefi ég séð sýnir: Bjarg kristindómsins og sannleikans stendur fast. Hrafnar halda þing í berginu, reyna að pota klóm sínum í það og skemma það. Þeir hafa ekki vit á því hvaða sannleika styrkleiki bergsins getur prédikað þeim, nei þeir halda ráðstefnur, sem enga þýðingu hafa og kranka í sannleika, sannleika, réttlæti, réttlæti, en skeyta ekki því, að bergbúinn getur sagt þeim sannleikann um hið varanlega, eilífa og sanna sannleikann um að tilveran hvílir á bergi guðdómleikans og því getum við átt frið og öryggi. Olán mannsins er það að þeir vilja ekki byggja hús sín á bjargi, heldur flögra þeir á vængjum villtra hugsjóna og blekkinga og era stöðugt að hrapa svo að ótal lík sjást undir þeim hömrum, eyðilagðar þjóðir og einstaklingar. Og það er hættulegt að ætla sér að koma að bergi lífsins, brattri hlið þess, frá skökkum stað. Þá er fótfesta örðug og þess vegna varpast líka margir í burtu frá því, missa von sína og trú, af þeim ástæðum, þá grípa þeir óyndisúræðið, heiðnabergið. Jafna það við jörðu, þá eram við uppi, já en þá eru það aðeins rústir. Einstaklings takmarkið er að gjöra líf sitt að bjargi, samkvæmt fyrirmynd tilverannar sjálfrar. En svo koma hrafnamir og rífa í það, menn reyna að eyðileggja hvers annars berg og líf. Og svo gengur eyðingaraldan yfír, öll berg skulu jafnast við jörðu, hvort sem er kirkja eða aldagömul verðmæti önnur. Allt sem aldir hafa þurft til að byggja, skal að engu gjört. Hvar má nú líta nokkurt bjarg, sem eigi hefur verið skemmt á þann hátt? 116
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.