Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 123

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 123
Ljósmyndasafn Austurlands opnar ljósmyndavef Anna Ingólfsdóttir í safni Önnu Ingólfsdóttur eru rúmlega 4 þúsund myndir sem hún tók í störfum sínum fyrir Morgunblaðið á Austurlandi. Emelía Blöndal Emelíu Blöndal (f. 1897 d. 1987), ljósmyndara á stofu Eyjólfs Jónssonar á Seyðisfirði, inniheldur 714 myndir. Eru það fjölskyldumyndir, myndir frá ýmsum viðburðum í bænum og víðar auk náttúrulífsmynda. Meðal annars má nefnda áhugaverðar myndir frá lýðveldishátíðinni 17. júní 1944 á Seyðisfírði. Önnur myndasöfn Ljósmyndasafnið hefur einnig fengið afhent ýmis önnur myndasöfn sem innihalda færri myndir en ekki síður merkilegar. I einhverjum tilvikum er aðeins búið að skanna hluta af viðkomandi ljósmyndasöfnum. • Breiðdalsmyndir. skönnun á 293 myndum í eigu Herborgar Þórðardóttur frá Snæhvammi í Breiðdal. • Fljótsdalshérað: rúmlega ellefu hundruð myndir frá Egilsstöðum og nágrenni, meðal annars af vinnu við gerð Lómatjamargarðs. • Guðmundur Jóhannsson: rúmlega þúsund myndir sem hann tók af samstarfsfólki sínu hjá Kaupfélagi Héraðsbúa og víðar ásamt myndum úr ferðalögum um fjórðunginn. • Hákon Aðalsteinsson: 473 ljósmyndir, meðal annars bílamyndir og myndir frá leiksýningum á Eiðum og í Valaskjálf. • Margrét Sigurðardóttir: safn 816 mynda úr eigu Margrétar Sigurðardóttir í Víðivallagerði í Fljótsdal. • RUVAusturland: 816 myndir úr starfi svæðisútvarps Ríkisútvarpsins á Austurlandi. • Stórslysaœfmg 2000: myndir frá flugslysaæfíngu björgunarsveitanna. • Sveitir og jarðir: myndir sem vom teknar fyrir ritið Sveitir og jarðir í Múlaþingi, fimm binda verk sem kom út á ámnum 1974-1995. • Þórarinn Þórarinsson: myndir frá Þórami fýlgdu öðrum skjölum sem erfíngjar hans afhentu til Héraðsskjalasafns árin 2004 og 2011. Lokaorð Ljósmyndasafn Austurlands er mikilvægur þáttur í starfsemi Héraðsskjalasafns Austfirðinga ekki síður en bóka- og tímaritasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar en við stofngjöf þeirra hafa bæst valin fræðirit og handbækur auk rita sem snerta Austurland og Austfirðinga. Saman mynda pappírsskjalasafnið, ljósmyndasafnið og bókasafnið mikilvægan heimildagrunn til fræðirannsókna á ýmsum sviðum en þó ekki síst á sviði ættfræði og sögu Austurlands. Með opnun ljósmyndavefs em myndir í eigu safnsins gerðar sýnilegar og um leið opnast sá möguleiki að almenningur geti borið kennsl á myndir og þannig aðstoðað við skráningu þeirra. Þrátt fyrir þetta stóra skref er mikið verk óunnið en vonir standa til að skönnun eldri mynda verði lokið í árslok 2018. Leitast verður við að skanna jafnóðum þær nýju myndir sem berast til safnsins. Vona ég að þessi nýjung í starfsemi Héraðsskjalasafns Austfírðinga mælist vel fyrir. 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.