Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 128

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 128
Múlaþing mönnum, hafi Ólafur Lárusson sem þar var læknir, reiðst og farið að skamma verkamennina fyrir einhverja handvömm. Þá hafi Vigfús sýnt honum teikningu sem hann hafði gert af honum þar á stundinni, og hafi Ólafi þá runnið reiðin og gert gott úr þessu. Benedikt segir að Vigfus hafi teiknað mynd af Hóseasi organista í Hamborg, og Þórarinn á Eiðum hafi fengið hana lánaða í sambandi við skrif sín um sönglíf á Héraði. (Munnl. heimild 18.3. 1989). Upp úr aldamótum fór Vigfus einnig að teikna og mála í sérstakar teiknibækur. Arið 1901 teiknaði hann myndir af ýmsum bæjum á Héraði, sem eru hin merkasta heimild um byggingarsöguna, ennfremur teiknaði hann landslag og menn og dýr í Fljótsdal. Mannamyndimar eru mjög vel gerðar, en því miður skrifaði hann sjaldan af hverjum þær væru. Myndir hans af Halldóri Hómer og Klúku-Gvendi birtust í 3. bindi 2. útgáfu af þjóðsagnasafni Sigfusar Sigfússonar. I Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum er stór fáni með mynd af hvítum fálka á bláum gmnni, kominn frá Amheiðarstöðum, sem sagt er að Vigfús hafi teiknað fyrir aldamótahátíð á Valþjófsstað árið 1901. Á þessum árum fór hann líka að mála vatnslitamyndir af landslagi, t.d. af Snæfelli og Snæfellshnjúkum, en náði ekki sömu leikni í málaralist sem í teikningu. Vigfús hélt dagbók á Egilsstöðum sumarið 1903. Þar segir af því sem hann er að stússa, einnig frá bústörfum, ferðum, gestakomum, veðri og meira að segja öskufalli í Fljótsdal. Hann var þá að búa sig undir að fara til Reykjavíkur í smíðanám og var því hluta sumars í kaupavinnu við heyskap á ýmsum bæjum til að afla peninga. Líklega var hann ekki gefínn fyrir bústörf, þó hann tæki fullan þátt í öllu sem þurfti að vinna. Um annað var naumast að ræða í þá daga. Þann 3. júlí ritar hann í dagbókina: „I morgun var Vigfús Sigurðsson, líklega um 25 ára. Eftir gamalli mynd frá Urriðavatni í Fellum, sem hefur verið tekin á Ijósmyndastofu. Eftirmynd: Helgi Hallgrímsson. ánum slept, og varð ég fegnari en frá verði sagt að losna við að hringla í þeim.“ Þegar færi gafst var hann að lesa, teikna, leika á hljóðfæri eða smíða. I dagbókinni er m.a. getið um heyflutningsstreng, sem verið var að koma upp á Egilsstöðum, en nokkrum ámm áður hafði slíkur strengur verið settur upp á Þorgerðarstöðum. (H. Hall., 2012). Vigfús lærði snemma að spila á orgel (harmonium), en hvernig það gerðist er höfundi ókunnugt. Árið 1878, í tíð Lárusar Halldórssonar prests, hafði Valþjófsstaðakirkja eignast orgel, líklega hið fyrsta á Héraði, og á það spilaði kona hans, Kristín dóttir Péturs Guðjohnsen dómorganista í Reykjavík. Þau fluttu burtu 1883. Þórarinn skólastjóri telur að hún hafi kennt Gunnari Helga Gunnarssyni á Brekku (föður Gunnars skálds) og e.t.v. Hóseasi Jónssyni í Hamborg, sem báðir spiluðu í kirkjunni fyrir 126
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.