Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Blaðsíða 134
Múlaþing og vefstóllinn var í mesta óstandi, og ívaf vantaði“. 1. júlí segist hann vera farinn að læra „Dactylismum ecclesiasticum“ [fmgrarím]. Vigfús nam trésmíði og teikningu í Reykjavík, líklega á árunum 1903-06. I dagbókinni 1903 ritar hann 28. maí: „Björgvin á Hallormsstað ætlar að skrifa fyrir mig Stefáni (oddhaga), og biðja hann að vera mér innan handar að útvega mér pláss í Rvík, til að hafa ofan af fyrir mér þar, svoleiðis að ég geti að vetrinum gengið á kvöldskóla hjá Stefáni, eða lært eitthvað af því sem mig langar til.“ Sigurður Baldvinsson segir í minningargrein sinni: „Vigfús sál. nam ungur trjesmíði hjá Helga Thordarsen trjesmíðameistara í Reykjavík. Jafnframt nam hann dráttlist [teikningu] hjá Stefáni Eiríkssyni, hinum oddhaga.“ Stefán var upp runninn á Héraði. Hann lærði tréskurð í Kaupmannahöfn, og var á þessum tíma orðinn frægur skurð- meistari. (Eiríkur Sigurðsson, 1994.). Til er „Aðgangskort að kvöldskóla Stefáns Eiríkssonar“, veturinn 1903-04, nr. 28, áritað „Trjesmiður Vigfús Sigurðsson" á bakhlið, hefur kostað 8 kr. Að loknu námi kom Vigfús aftur í Fljótsdal og átti heimili á Egilsstöðum til 1922, en var langdvölum á öðrum bæjum og stundaði smíðar og húsamálningu um allt Hérað. I manntali 1910 kallast hann „vinnumaður", en í manntali 1920 „lausamaður“, trésmiður“. Enn eru til leifar af skrautmálningu Vigfúsar innanhúss á Skeggjastöðum I í Fellum, steinhúsi sem frændfólk hans byggði 1914—15, og hann hefur líklega frammálað. A neðri hæð era eikarmálaðar hurðir, og í herbergjum á efri hæð voru skrautmálaðir loftlistar, með laufa- og blómamunstri, sem búið er að mála yfir, og sama er að segja um stigann. (Skoðað 7.5. 1989. Þorbergur Jónsson, munnl. heimild). Auk smíðanna hefur hann líklega fengist eitthvað við bamakennslu á vetram. Hann var í sönghópum og leikstarfi bæði í Fljótsdal og Fellum (m.a. á Skeggjastöðum). Sigurður Baldvinsson segir í fyrrnefndri minningargrein, að tónlist og leiklist hafi verið honum í blóð borin, „en svo voru leikarahæfileikar hans miklir, að er hann greip til þeirra í kunningjahóp, þótti það hin mesta skemmtun." Þann 24. nóv. 1922 kvæntist Vigfús heitmey sinni, Soffiu Elíasdóttur á Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð. Hún var fædd á Aðalbóli í Hrafnkelsdal 11. des. 1901, og var því 20 áram yngri en hann, sem var orðinn fertugur. Þau hafa líklega kynnst á Aðalbóli þegar hún var bam, en Elías flutti þaðan í Hallgeirsstaði 1908. Sagt er að Vigfus hafi komið í Aðalból þegar Soffía var í vöggu og mælt: „Þú átt eftir að verða konan mín.“ í bréfi sem Vigfús ritaði henni frá Egilsstöðum á Völlum 27. maí 1920, kemur fram að þau hafa verið samvistum vemrinn áður og bundist heitum. „Jeg trúi því að Guð hafi sjálfur leitt okkur saman. Það var áreiðanlega engin tilviljun hvemig við hittumst og urðum veðurteppt á sama bæ hvað eftir annað.“ Hann segist þá ætla ofan Elías faðir Soffíu bjó lengi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal, alkunnur ferðagarpur og dugnaðarbóndi. Hann flutti í Hallgeirsstaði 1908, og Hrafnkell sonur hans varð bóndi þar og átti ijölda bama. Einn sona hans er Einar Orri trésmiður, stofnandi Trésmiðju Fljótsdalshéraðs í Fellabæ, lengi fonnaður Skógræktarfélags Austurlands. Nokkur af bömum Hrafnkels vora fóstrað af öðram og ættleidd, þar á meðal Auðun H. Einarsson smiður, sem stóð fyrir endurbyggingu torfbæjarins í Sænautaseli. 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.