Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 138

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 138
Múlaþing Teikning Vigfúsar afHalldóri Guttormssyni áArnheiðar- stöðum, líklega eftir Ijósmynd. Halldór var smiður og útskurðarmeistari, mikilvirkur ífélagsmálum Fljótsdœla um og eftir aldamótin 1900. m.a. nokkrar myndir úr Fljótsdal í grein um „Búskap í Fljótsdal á 19. öld,“ í Múlaþingi 29, 2002. Stækkanir í 20 x 14 sm eru til af um 20 myndum í Fléraðsskjalasafninu, gerðar fyrir sýninguna á Klaustri. Vigfús tók mynd af Jóni Olafssyni, ömmubróður sínum á Skeggjastöðum, og Bergljótu konu hans (langafa mínum og langömmu) þau voru þá bæði orðin mjög gömul, einnig teiknaði hann stóra mynd af Jóni. Ljósmyndin var stækkuð og hékk í ramma á Skeggjastaðabæjum þegar ég man fyrst eftir. Handrita- og tcikningasafn: Arið 1988 fór höfundur þessa pistils að grennslast fyrir um handrit, teikningar og ljósmyndir Vigfusar, og fékk Sigurð Óskar Pálsson héraðsskjalavörð og Þuríði Skeggjadóttur í Geitagerði til liðs við sig. Haft var samband við Sigurð Vigfússon, sem kvaðst hafa ýmis handrit föður síns, en eitthvað lítið af teikningum hans. Sagði þær geta verið hjá Halldóri Péturssyni, sem birt hafði mynd af Halldóri Hómer á kápu einnar bókar sinnar. Síðar kom Guðrún Kristinsdóttir, forstöðukona Safnastofnunar Austurlands að málinu, hún heimsótti Sigurð 1990 eða 1991, og fékk hjá honum 4 handskrifaðar bækur, sem hann gaf Minjasafninu. Þann 13. okt. 1992 heimsótti ég Sigurð á Auðbrekku í Kópavogi og fékk að skoða handritasafn Vigfúsar, sem var meira að vöxtum en mig hafði grunað. Samdist þá svo með okkur að hann myndi afhenda Héraðsskjalasafni Austfirðinga á Egilsstöðum þetta handritasafn föður síns og fékk ég að taka það með mér austur. Hef ég víst aldrei verið með verðmætari farangur. Ég ritaði Sigurði þakkarbréf 8. nóv. 1992, og segi þar ma.: „Sæll frændi góður, og þakka þér fyrir síðast. Ég var mjög ánægður með fenginn, og ætla að láta þig vita, að hann er nú kominnheilu og höldnu á Héraðsskjalasafn Austfirðinga á Egilsstöðum. Ég fór sjálfur yfir allt safnið, raðaði bréfum eftir bréfriturum í stafrófsröð, og skrifaði miða utan á allar dagbækur og vasabækur, þar sem innihald þeirra var tilgreint í stórum dráttum. Annars er efni þeirra vanalega svo blandað, að það er erfitt að flokka þær. Samt eru nokkrar bækur aðallega eða eingöngu með teikningum, og eru þær flokkaðar sér. Ég hefi líka ljósritað allar teikningamar, svo þær em nú til í nokkrum eintökum, og em ljósritin geymd hjá mér. Efþú hefur áhuga á að fá eintök af þeim, get ég sent þér þau, og þessi ljósrit geta verið allt eins góð og frummyndimar, auk þess stækkaði ég flestar þeirra um leið. Þama voru líka nokkur gömul handrit, 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.