Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Síða 146
Múlaþing Fjárbíllfrá Skipalæk á vaði Fossár eftir vegabœtur. Ljósmynd: Katrín M. Karlsdóttir. inn í Stuðlafoss yfír marga læki og grafninga og síðast yfir Fossána, en vað á henni var stórgrýtt mjög og áin oft vatnsmikil. Einatt var Stuðlafossvegurinn erfiðasti kafli leiðarinnar vegna bleytu og drullu í grafningum og við læki. Oft þurfti að taka féð af bílnum utan við Fossá og einstaka sinnum heim undir bæ í Klausturseli vegna slíkrar ófærðar. Þá lengdist leiðin sem þurfti að reka en það var alltaf siður að koma fénu inn fyrir Fossá og misjafnlega langt austur í heiði upp með Eyvindaránni. Eftir svona langa ferð á bílpalli gat tekið tíma fyrir æmar að sættast við lömbin þegar búið var að hleypa fénu af. Bar mest á þessu í fyrstu ferðunum sem tóku lengstan tíma en árin á eftir urðu miklar vegabætur á Efri- Jökuldal þannig að ferðatíminn styttist fljótt úr mörgum klukkustundum niður í eina til tvær og þá er átt við aðra leiðina. Margt lærðist með tímanum um hvaða fyrirkomulag hentaði best og var það orðinn fastur liður að hleypa lömbum af fyrst og viðra þau dálitla stund. Var gjaman etinn nestisbiti á meðan en lömbin fóru aldrei langt frá bílnum því að ærnar jörmuðu stanslaust á pallinum. Þegar ánum var síðan hleypt af þurfti að standa vel að, því að þær vom ótrúlega rásgjamar þegar þær komust í frelsið og var þá hættan að þær steðjuðu lamblausar frá okkur eða einungis með annað lambið. Aldrei brást það að lömbin þekktu mæðumar löngu áður en þær viðurkenndu af þeim lyktina og gat það verið slagur þegar þyrst lömbin skutu sér undir æmar en þær vörðust. Oft fór langur tími í það fyrir sumar æmar að taka, og vildum við aldrei yfírgefa fyrr en séð var fram á að ær og lamb sættust, sem ég held að hafí alltaf endað með. Eg man að í jómfrúarferðinni leist okkur ekki á blikuna þegar nánast hver einasta ær hafnaði lambi sínu eftir bílferðina og þótti ekki árennilegt ef þyrfti að fara að venja undir þegar á fjall var komið. Fyrstu haustin eftir að við rákum í Stuðlafoss kom fé fyrir á ýmsum ótrúlegum stöðum. Ég man eftir dilká sem kom fyrir í Nesjum í Homafirði og annarri í Lóni, en þetta lagaðist eftir því sem árin liðu og féð vandist svæðinu. Eitt sinn man ég að við fórum í Klaustur- sel að vorlagi með geldfé á vagni aftan í opinni dráttarvél sem pabbi ók en við strákar pössuðum á vagninum. Sú ferð tók allan daginn. Stoppuðum við á uppeftirleið 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.