Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 157

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 157
Sumarnytjar á Stuðlafossi Smali kom ungur í Skipalœk. Hér prílar hann á baki Gláms sem einnig var Jökuldœlingur. Ljósmynd: Baldur Grétarsson. Dagurinn eftir Undir hádegi vorum við komnir á fætur, Stefán, Guðmundur og ég, en við Guðmundur, sem var nýorðinn átján ára, vorum leystir undan því að fara aftur á heiðina. Eftir að hafa þegið velgjörðir Skeggjastaðabænda fórum við þremenningamir að búa okkur til heimferðar, lögðum á hrossin og riðum af stað í ausandi norðaustan slyddurigningu. Það var ekki laust við að mæddi á okkur á Ásklifinu í hrakviðrinu enda voru hestamir ekki sérlega viljugir að strekkjast á móti kalsanum. Þegar við komum að Ormarsstaðaá tókum við það ráð að æja undir brúnni til að fá skjól. Stóðum við þar í árfarveginum undir ytri landstöplinum og reyndum að ná í okkur hita og krafti til að halda áfram. Síðan settum við hausinn í veðrið að nýju og keyfuðum áfram á hestunum. Þetta var heldur óspennandi ferðalag sökum veðráttunnar og verður mér oft hugsað til þess nú, þegar hestaflutningakerrur era nánast orðnar almenningseign, að í dag mundi fáum detta í hug að leggja slíkt á hesta eða menn nema í algerri neyð. Á þessum tíma vora hestakerrur einfaldlega ekki til nema í undantekningartilfellum og því hvarflaði það ekki að nokkrum manni að koma hestum milli staða á annan hátt en að ríða þeim. Hjá Setbergi skildi Guðmundur við okkur og fór þangað heim til frændfólkssíns. í Út-Fellum kom Gunnþórunn Hvönn Einarsdóttir, eiginkona Stefáns, akandi til móts við okkur á Moskvitch bifreið sinni til að athuga um ferðir okkar. Eitthvað skiptumst við Stefán á að setjast í bílinn hjá Tótu til að njóta ylsins frá miðstöðinni en hinn reið áfram á meðan. Þar sem hesthúsið á Skipalæk var í kaldara lagi og óhagstætt hröktum hestum var ákveðið að ríða þeim í Egilsstaði og hýsa í hesthúsi Stefáns sem var mun hlýrra og betra. Þar bættust nokkrir kílómetrar við reiðtúrinn, en frá Skeggjastöðum eru um 20 kílómetrar út að Lagarfljótsbrú. Eg man að hestarnir voru orðnir hraktir og uppgefnir fyrir löngu og þurfti að lemja fótastokkinn síðustu kílómetrana til að eitthvað nriðaði áfram. Ekki var heldur laust við að þreytu gætti hjá okkur knöpum og minnist ég þessa dags með hrolli enda vorum við enn talsvert lerkaðir eftir slarkið nóttina áður. T.d. veiktist Stefán af lungnabólgu í kjölfarið og má ætla að atvikið á heiðinni þegar hann lenti ofan í með hestum sínum og blotnaði illa hafí haft sínar afleiðingar. Fénu bjargað Mannskapurinn sem þennan dag fór upp á heiði kom fjársafninu til réttar á næstu þremur sólarhringum við erfiðar aðstæður án þess að teljandi afföll yrðu. Ofan við brúnir sá þá vart á dökkan díl og var brunað um heiðina á snjósleðum í kófbyl til að finna féð. Það voru Gylfi á Hofí og Þórarinn á Ormarsstöðum sem fóru þennan könnunarleiðangur og rákust á kindurnar eftir talsvert hringsól í kófínu. Sýndist þeim skyndilega eins og snjóbreiðan fram undan væri á hreyfíngu en þetta reyndist þá vera fjárhópurinn í einum hnapp og hver einasta kind með hálfs metra skefli á bakinu. Ruddust þeir inn í hópinn til að hreyfa féð og dusta af því snjóinn. Gylfí minnist mikilla handatiltekta hjá Þórami við þetta verk enda áhlaupamaður í flestu sem að höndum fellur. Að því loknu brunuðu þeir 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.