Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Page 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Page 159
Sumarnytjar á Stuðlafossi Heimarétt í Klausturseli sumarið 1968. Skilaréttin fjœr á bökkum Jöklu. IKlausturseli 1968. F.v. Jón Jónsson og Óli Stefánsson. safn út fyrir Heiðarenda þetta haust en voru vanir að reka þvert austur yfir heiði á einum degi til lögréttar á Ormarsstöðum. Viðbætur I júní, vorið eftir þessa hrakningsferð, ákvað pabbi að reka lambféð allt að heiman í einni ferð vestur í Stuðlafossheiði til sumarbeitar. Var sá háttur hafður á eins og ég hef lýst hér að framan og gist í kofa á vesturleið. Morguninn eftir þegar við höfðum rekið nokkum spöl frá kofanum vestur á bóginn kom pabbi til mín og bað mig að ríða með sér spottakorn frá rekstrinum en bað hina að fylgja fénu á meðan. Fórum við suður á bóginn og stefndum á melöldu sem blasti við spöl innar. Þegar við komum upp á melinn spurði pabbi mig hvort ég kannaðist nokkuð við mig þarna. Eg fór nú að líta á aðstæður og viti menn, þarna þekkti ég aftur steininn með nefinu sem skagaði svo sérkennilega út úr honum til suðurs. Sá var munurinn að nú var alauð jörð en austur af melnum var brún og brattur slakki niður. Þama höfðum við auðsjáanlega hrapað fram af snjóhengjunni haustið áður, á því var lítill vafi. Þegar við lituðumst betur um gátum við ekki betur séð en stykkið sem einn gangnamanna hafði þurft að létta af sér í illviðrinu lægi þama enn á sínum stað en vissulega orðið dökkleitt og skorpið á að líta. Þama varð mér ljóst að nóttina löngu haustið áður vantaði aðeins herslumuninn á að við næðum í kofa; áttum aðeins örfáa kílómetra eftir en veðrið hafði hrakið okkur lítið eitt af leið þannig að við vomm komnir spöl innfyrir hefðbundna rekstrarleið, en nær því að vera á gömlu rekstrarleiðinni sem þá var aflögð. Ég áttaði mig líka á því að pabbi virtist í grófum dráttum hafa gert sér grein fyrir hvar leiðir okkar lágu óveðursnóttina og þama sannaði hann fyrir mér að stefnan hafði verið nærri lagi allan tímann frá því við skildum við féð. Hefur hann líklega þekkt svæðið frá því rekið var eftir gömlu leiðinni. Mel þennan kalla Framfellingar Hrauk og er það orðin almenn skoðun manna að þar munum við hafa komið í þessari hrakningsferð, leitandi að kofanum góða sem aldrei varð á vegi okkar þessa nótt. Til gamans má segja frá því að á þessum slóðum varð hundur okkar feðga viðskila við hópinn í illviðrinu án þess að við tækjum eftir því. Hefur hann væntanlega dregið sig afsíðis 157
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.