Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 160

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2014, Qupperneq 160
Múlaþing Baldur Grétarsson og Rósa Jónsdóttir við vorrúning í Klausturseli 1968. og látið fenna yfir sig eins og hundamir gerðu í hverju stoppi. Það var ekki fyrr en við vomm komnir niður í fjall að við uppgötvuðum hvarf hans en við því var ekkert hægt að gera nema að vona það besta fyrir greyið. Þótti okkur eftirsjá í hundinum og hugsuðum til þess með hálfgerðum hryllingi ef endalok hans yrðu þau að svelta til bana á kafí í fönn einhvers staðar uppi á Fellaheiði. Hundur þessi var skotablendingur, svartbotnóttur, og hét Smali. Höfðum við fengið hann hvolpinn frá Hákonarstöðum á Jökuldal og reyndist hann fljótt vera afburða ijárhundur. Dagar liðu og leituðum við frétta á bæjum hvort einhverjir hefðu orðið hundsins varir en svo reyndist ekki vera. Þegar slétt vika var liðin frá hrakningunum á heiðinni birtist Smali skyndilega heima á Skipalækjarhlaði þrælsperrtur og tinnugljáandi. Var feldurinn svo hreinn og sléttur að helst leit út fyrir að karl væri að koma úr vikulöngu dekri á hressingarhæli, en reyndin var sannarlega önnur og það vissum við mætavel enda tók Smali vel til matar síns við heimkomuna. Árið eftir fannst hræið af gömlu skjátu Þorbergs á nákvæmlega sama stað og hún Fjárhundur Grétars á Skipalœk; Smali jrá Hákonar- stöðum. var skilin eftir á rekstrarleiðinni og hefur hún sennilega lagt aftur augun í hinsta sinn þegar þeir Oddur og Grétar skildu við hana í hríðinni. Strax sumarið 1976 ákvað hreppsnefnd Fellahrepps að láta stika rekstrarleið Fella- manna frá Treglu og austur fyrir kofa til að minnka hættuna á að gangnamenn villtust ef veðri spillti. Var sendur flokkur manna á heiðina á bílum og dráttarvélum til að flytja og dreifa því efni sem til þurfti, en stikumar töldu nokkur hundmð að mig minnir. I leiðinni var þárgirðingin færð nær kofanum, en það hafði eitt sinn komið fyrir þegar búið var að reka safn í girðinguna að þoku lagði skyndilega yfir og örðugt reyndist fyrir gangnamenn að fmna kofann. Var einnig reist mastur á melnum við kofann til að betur sæist úr fjarska en kofinn var þar sunnan í melöldu og bar ekki mikið á honum. Stikur þessar komu sér vel þótt gangnamenn slyppu við ámóta hrakninga þau fimmtán haust sem farið var í göngur á Jökuldal eftir þetta. Eitt haustið man ég eftir að veðurútlit var ekki sérlega bjart og snjór á jörðu þegar leggja átti á heiðina frá Klausturseli og tók gangnastjóri þá ákvörðun að reka austur með Fljótsdælingum. Að vísu var þá nýr gangnastjóri kominn til sögunnar, en af fenginni reynslu var engin óþarfa áhætta tekin. 158
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.