Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.11.2021, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 27.11.2021, Qupperneq 96
Báðir bílarnir verða kynntir hérlendis í mars 2022. Maxus rafbílamerkið er til- tölulega nýkomið til Evrópu og Ísland var eitt fyrsta landið til að selja Maxus bíla. Þegar eru komnir Euniq fjölnota- bíllinn og E-Deliver sendi- bíllinn, en næstu tveir bílar merkisins eru væntanlegir snemma á nýju ári. njall@frettabladid.is Á dögunum var nýr rafjepplingur á vegum Maxus kynntur í Noregi en það er Euniq 6. Á staðnum voru aðilar frá íslenska umboðinu Vatt ehf. í Skeifunni, en bíllinn verður kynnur þar í mars á næsta ári. Þar var einnig kynntur Maxus T60, sem er rafknúinn pallbíll sem einnig er von á til Íslands á næsta ári. Maxus T60 bíllinn verður aðeins fáanlegur með tvíhjóladrifi til að byrja með en kemur síðar með fjórhjóladrifi. Maxus Euniq 6 er stór jepplingur sem byggir á Maxus D60 bílnum. Hann er 4.735 mm langur og með 2.760 mm hjólhaf en veghæðin er 160 mm. Tvær raf hlöður verða í boði, annars vegar 52,5 kWst og hins vegar 70 kWst. Með minni rafhlöð- Maxus Euniq 6 kynntur fyrir Evrópumarkað Maxus Euniq 6 er millistór blendingsbíll og verður drægi hans yfir 400 km samkvæmt WLTP staðlinum. MYND/ MAXUS Maxus T60 verður fyrsti raf- drifni pallbíllinn sem kemur í sölu hérlendis. MYND/SONJA G. ÓLAFSDÓTTIR njall@frettabladid.is Þá er endurskapaður Ford Ranger kominn fram á sjónarsviðið, en hann hefur verið vinsæll hérlendis að undanförnu. Það sem er athyglis- vert við bílinn er að í gegnum sam- starf Ford við Volkswagen, verður hann fáanlegur með V6 dísilvél sem mun auka afl hans til muna. Áfram verður tveggja lítra dísilvélin í boði ásamt 2,3 lítra Ecoboost bensínvél. Ford hefur einnig staðfest að von sé á rafdrifinni útgáfu á seinni stigum. Bíllinn með V6 vélinni mun fá endurhannaða útgáfu 10 þrepa sjálf- skiptingarinnar, ásamt nýju fjór- hjóladrifskerfi. Sá bíll verður einn- ig vel búinn innandyra en hann fær 12 tommu upplýsingaskjá í miðju- stokki. Margt er breytt í þessum bíl fyrir utan útlitið, sem er meira í ætt við amerísku trukkana. Nýr Ranger er 50 mm breiðari en áður svo að hægt var að endurhanna fjöðrun og stækka pallinn. Á pallinum verða nokkrir aukahlutir sem staðalbún- aður eins og mælistika, 400 watta rafmagnstengi, hólfaskipting á palli og plasthlífar ásamt vinnuljósum. Bíllinn fer í sölu í lok næsta árs en búast má við honum á götuna hér- lendis snemma árs 2023. n Nýr Ford Ranger loksins frumsýndur Ford Ranger líkist nú meira og meira F-150 pallbílnum. MYNDIR/FORD Í miðjustokki verður hægt að fá Ranger með allt að 12 tommu upp- lýsingaskjá eftir útfærslum. unni er drægið 350 km samkvæmt NEDC staðlinum, en 510 km með þeirri stærri. Í Noregi er 70 kWst rafhlaðan staðalbúnaður, en drægi hennar samkvæmt WLTP staðlinum er einhverstaðar á milli 400-475 km. Rafmótor bílsins er 175 hestöfl og með 310 Nm togi en hámarkshrað- inn er 170 km á klst. Um vel búinn bíl er að ræða, með 14 tommu upp- lýsingaskjá, glerþaki, díóðuljósum og viðamiklum öryggisbúnaði. n Bývaxkerti Margar gerðir Krem, sápur og olíur Úrval fallegra listmuna sem fegra og gleðja. Tilvalið í jólapakkann fyrir starfsmenn, vini og ættingja. Verið hjartanlega velkomin í vefverslun Sólheima Þorgrímur (E.B) 28.900 kr Hestur (G.L.A) 5.900 kr Doppa (K.A.S) 10.900 kr Ástríkur (E.B.S) 13.900 kr Líð á haus (E.B.S) 12.900 kr Bolli með undirskál (E.B) 6.990 kr Útikerti BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 27. nóvember 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.