Heilsuvernd - 01.03.1991, Blaðsíða 33

Heilsuvernd - 01.03.1991, Blaðsíða 33
KARRÝPOTTRÉTTUR 3 dl kjúklingabaunir 3 lárviðarlauf___________ 1/2 tsk salt____ vatn svo fljóti vel yfir Sósan: 3/4 dl sólblómaolía 1 frekar stór laukur 3 meðaIstórar gulrætur 2 sellerístönqlar_______ 2 grænar paprikur 200 q hvftkál____________ 2 tsk karrý______________ 1/2 tsk engifer__________ 1 tsk paprika______ 1 tsk basil 1 tsk miriam 2 tsk jurtakraftur salt að smekk 6 dl vatn 2 dl hrísmjöl ____ 3 dl mjólk______________ 2 græn epli _______ 1 - 2 dl rjómi Leggið baunirnar í bleyti skv. leiðbeiningum hér að framan. Sjóðið í 80 mín. Hreinsið græn- metið og skerið niður. Hitið það í olíunni, bætið kryddinu saman við og hitið saman smástund. Bætið þá vatninu út í og sjóðið í fimm mínútur. Hrærið hrísmjöli og mjólk saman og jafnið sósuna. Látið suðuna koma vel upp. Takið pottinn af og að síðustu bætið þið söxuðum eplum og rjóma út í. Gott meðlæti er kartöflustappa, soðin hrísgrjón og heitt brauð með smjöri. MUNGBAUNIR 11,00% SMJÖRBAUNIR 12,00% RAUÐAR NÝRNABAUNIR 11,00%

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.