Fréttablaðið - 18.12.2021, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 18.12.2021, Blaðsíða 39
KYNN INGARBLAÐ ALLT Verslunin hefur farið mjög vel af stað. Kultur menn er fyrir alla karlmenn yfir tvítugt. Stærsti hópur- inn er á aldrinum 30-60 ára en okkur þykir vænt um að sjá alla aldurs- hópa. LAUGARDAGUR 18. desember 2021 Starfsmenn nýrrar verslunar, Kultur menn, í Smáralind. Valtýr Helgi Diego (fremst), Björn Sveinbjörnsson, Jóhann Karl Ásgeirsson, Jóel Þór Jóelsson, Hrafnkell Diego og Birgir Einar Jónsson. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Last Christmas er uppáhalds jólalag hunda. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY oddurfreyr@frettabladid.is Uppáhalds jólalag hunda er Last Christmas með Wham!, sam- kvæmt könnun sem góðgerðar- samtökin Guide Dogs UK gerðu, en 1.000 hundaeigendur tóku þátt. Last Christmas fékk 10 prósent atkvæða, en næst á eftir kom Jingle Bells með 9 prósent atkvæða og All I Want for Christmas is You með Mariah Carey, sem fékk 6 pró- sent atkvæða. Önnur lög sem eru vinsæl hjá hundum eru Driving Home for Christmas með Chris Rea, It’s Beginning to Look a Lot Like Christmas með Michael Bublé og A Wonderful Christmas Time með Paul McCartney. Þátttakendur í könnuninni sögðu að hundarnir þeirra væru hrifnir af hressandi lögum með hröðum takti, frekar en rólegum, hægum lögum eða lögum með engum söng. Tónlist róar hunda Yfirgnæfandi meirihluti þátt- takenda, eða 90 prósent, sögðu að hundar væru hrifnir af tónlist og að hún gæti haft ólík áhrif á þá, allt frá því að hressa þá við (23 prósent) að því að hjálpa þeim að sofna (11 prósent). Fjórðungur hundaeig- endanna sagði líka að tónlist kæmi að gagni við að hjálpa hundum að vera rólegir eða líða þægilega. Þetta getur verið sérlega gagnlegt um jólin, þegar rútína margra hunda breytist, og um áramótin, þegar flugeldalætin byrja. n Hundar elska Wham! Kultur menn nú líka í Smáralind Kultur menn var opnuð nýlega á annarri hæð í Smáralind en verslunin er einnig í Kringl- unni. Kultur menn leggur áherslu á vandaðan fatnað fyrir herra sem vilja vera vel klæddir. Björn Sveinbjörnsson, fram- kvæmdastjóri NTC, segir að mikill uppgangur sé í Smáralind en fyrirtækið hefur rekið þrjár verslanir þar undanfarin tíu ár. „Okkur fannst vanta meira af flottum herrafatnaði í Smáralind en við höfum rekið Kultur menn í Kringlunni í 15 ár. Kultur menn var fyrst opnuð á Laugaveginum árið 2005 en flutti í Kringluna 2006. Verslunin á marga fasta viðskipta- vini sem geta nú valið um tvo staði til að versla á.“ Björn segir marga hafa viðrað þá hugmynd að setja upp Kultur menn í Smáralind. „Við ákváðum að láta slag standa og sjáum ekki eftir því. Verslunin hefur farið mjög vel af stað. Kultur menn er fyrir alla karl- menn yfir tvítugt. Stærsti hópurinn er á aldrinum 30-60 ára en okkur þykir vænt um að sjá alla aldurs- hópa. Við fáum líka þó nokkuð af enn eldri flottum mönnum og það er sannarlega gaman að sjá hversu karlmenn á Íslandi eru farnir að huga vel að klæðnaði sínum og tilbúnir til að prófa nýja liti,“ segir Björn og bætir við að tekið sé vel á móti öllum í versluninni. Golffatnaður frá J. Lindeberg „Við leggjum mikið upp úr að veita afburðaþjónustu, erum með breitt úrval af fatnaði, jafnt í verði sem útliti. Verslunin býður gott úrval af fínni merkjum í þremur verðflokk- um svo allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þá erum við jafnframt með umboð fyrir hið vinsæla golf- merki J. Lindeberg fyrir dömur og herra og erum með sérstakt horn í nýju búðinni sem er eingöngu með golffatnað. Því hefur verið gríðar- lega vel tekið enda margar jóla- gjafir þar að finna fyrir golfarann,“ segir Björn og bætir við: „Það er gaman að segja frá því að einn besti kylfingur landsins, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.