Fréttablaðið - 18.12.2021, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 18.12.2021, Blaðsíða 40
ritaði nýlega undir samning við J. Lindeberg við hátíðlega athöfn í nýju Kultur menn versluninni í Smáralind. J. Lindeberg er einn helsti söluaðili kven- og karla- línu í golfi á Íslandi. Ólafía hefur lengi verið ein fremsta íþrótta- kona Íslands en hún var meðal annars kosin íþróttamaður ársins árið 2017 og er margfaldur Íslandsmeistari í höggleik. Það er sannkallaður heiður að fá þessa glæsilegu íþróttakonu til liðs við J. Lindeberg og við hlökkum til að styðja við hennar vegferð og fylgjast með henni á vellinum á nýju ári,“ segir Björn. Vel klæddir á jólum „Önnur glæsileg og þekkt merki sem eru vinsæl hjá Kultur menn eru Tiger of Sweden, Paul Smith, Eton, Samsøe Samsøe, Matini- que, Tommy Hilfiger, Diemme, Hundred og Royal Republic auk golffatnaðarins frá J. Lindeberg. Mér sýnist að herrarnir séu frekar að kaupa sér sparifatnað núna en venjulega seljum við meira af hversdagsfatnaði. Það eru margir að fá sér ný jólaföt og mun fleiri en fyrir jólin í fyrra.“ Þegar Björn er spurður hvers konar fatnað fólk sé helst að velja til jólagjafa, svarar hann: „Það er alltaf vinsælt að gefa fallegar peysur, skyrtur, buxur, trefla og síðan vandaða skó. Við vorum meðal annars að taka inn nýtt merki í handgerðum ítölskum skóm, Brecos, og sjáum strax að þeir eru að fara í jólapakkana. Við erum búin að vera að fá svo mikið af fallegum vörum núna í desember svo það er nóg til.“ Fagleg ráðgjöf Björn bendir á að veitt sé persónu- leg ráðgjöf í Kultur menn og það kunni fólk vel að meta. „Herrarnir vilja koma í verslunina og eiga gott spjall við starfsmenn sem þekkja vöruna vel og vita hvað hentar hverjum og einum. Það virðast vera fatajól núna, mjög margir eru að kaupa fallegan fatnað til gjafa. Ég get nefnt að í Kultur menn er mikið úrval af glæsilegum frökkum og jökkum. Matinique frakkarnir hafa alltaf slegið í gegn enda vandaðir en á sama tíma á svo fínu verði. Paul Smith er dýrasta merkið okkar og eru karlmenn mjög hrifnir af því líka. Tiger of Sweden er að okkar mati eitt mest kúl jakkafatamerkið og skyrturnar flottar. Þá get ég líka nefnt frábærar gjafir eins og Paul Smith strigaskó í hvítu sem hafa verið mjög vinsælir, sömu- leiðis fínni buxur sem eru með teygjanleika og mjög þægilegar frá Matinique og Eton skyrturnar. Allt vörur sem hafa verið afar vinsælar að undanförnu,“ upplýsir hann. „Við íslenskir karlmenn erum farnir að kunna vel við okkur í fallegum litum. Við viljum vera vel klæddir og höfum meiri áhuga á tískunni í dag en áður. Vel klæddur herra er miklu öruggari með sig enda gefur góður fatastíll sjálfs- traust. Til dæmis hafa brúnir skór verið lengi í tísku og alltaf vinsælir. Ætli megi ekki segja að dökkblátt, mosagrænt og brúnt séu litir sem hafa verið söluhæstir. Það er frá- bært að sjá hvað karlar eru orðnir meðvitaðir um tískuna,“ segir Björn. n Allt er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit- stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@frettabladid.is s. 550 5766 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s. 550 5762 | Starri Freyr Jónsson starri@frettabladid.is, s. 550 5767 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768 Útgefandi: Torg ehf. Ábyrgðarmaður: Björn Víglundsson Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is, s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103. Nýja verslunin í Smáralind er glæsileg og með mikið úrval af fallegum jólafatnaði. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Verslunin er fallega hönnuð. Til hægri sést golfdeildin fyrir dömur og herra. J. Lindeberg er þekkt vöru- merki í golf- fatnaði. Kultur menn býður upp á mikið úrval af glæsi- legum golf- fatnaði. Kultur menn er á efri hæðinni í Smáralind. Stefán Arnar Stefánsson, Haukur Jónsson og Þórður Úlfar Ragnarsson eru starfsmenn Kultur menn í Kringlunni og taka vel á móti gestum þar. J. Lindeberg er einn helsti sölu- aðili kven- og karlalínu í golfi á Íslandi. Við íslenskir karlmenn erum farnir að kunna vel við okkur í fallegum litum. Við viljum vera vel klæddir og höfum meiri áhuga á tískunni í dag en áður. 2 kynningarblað A L LT 18. desember 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.