Fréttablaðið - 18.12.2021, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 18.12.2021, Blaðsíða 55
Norræna húsið auglýsir tvö störf á sviði kynningarmála og verkefnastjórnunar Norræna húsið í Reykjavík er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu og býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og samfélagslegra málefna allan ársins hring. Öll okkar starfsemi hefur sjálfbærni að leiðarljósi og leggjum við áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um. Við leggjummikla áherslu á að þú sért skapandi og lausna‐ miðaður. Þú þarft bæði að geta unnið sjálfstætt og vera góður og traustur liðsmaður. Reynsla af norrænu samstarfi er kostur. Við bjóðum tímabundinn ráðningarsamning til fjögurra ára meðmöguleika á fjögurra ára framlengingu samkvæmt reglumNorrænu ráðherranefndarinnar. Upplýsingar um starfsemi Norræna hússins eru áwww.nordichouse.is. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Kristjánsson, fjármála- og mannauðsstjóri, johann@nordichouse.is eða í síma 897 7099. Umsóknum, sem skulu vera á sænsku, dönsku eða norsku, þarf að fylgja ferilskrá og stutt kynningarbréf og skal skilað á heimasíðuNorrænu ráðherranefndarinnarwww.norden.org. Umsóknir sem sendar eru á annan hátt verða ekki teknar til greina. Umsóknarfrestur er til 14. janúar 2022. KYNNINGAR-OGSAMSKIPTASTJÓRI Norræna húsið óskar eftir að ráða skapandi og drífandi einstakling í starf kynningar- og samskiptastjóra, í lifandi og skemmtilegu umhverfi. Um er að ræða starf sem snýr að markvissri miðlun og kynningu á því fjölbreytta menningar‐ starfi sem fram fer í Norræna húsinu. Viðkomandi mun bera ábyrgð á samræmingu kynningarmála, samskiptum við fjöl‐ miðla og samstarfsaðila, gerð kynningarefnis og fleira sem við kemur kynningu á viðburðum og samskiptum. HELSTUVERKEFNI • Umsjónmeð kynningar- og samskiptamálumNorræna hússins í samstarfi við forstjóra • Stýra markvissri og lifandi stafrænni kynningu gegnum samfélagsmiðla og vef Norræna hússins • Samskipti við fjölmiðla • Samræma kynningumenningarviðburða • Gerð kynningarefnis og birtingaráætlana fyrir alla miðla MENNTUNAR-OGHÆFNIKRÖFUR • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, meistaragráða æskileg • Umtalsverð reynsla af kynningarmálum, helst á sviði menningar • Reynsla af vefstjórn og upplýsingamiðlun á samfélagsmiðlum • Reynsla af samskiptum við fjölmiðla • Góð samskiptahæfni og stefnumótandi hugsun • Rík áhersla á frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni • Hugmyndaauðgi og drifkraftur • Mjög góð færni í íslensku og ensku, góður skilningur í dönsku, sænsku eða norsku nauðsynlegur • Góð tölvukunnátta VERKEFNASTJÓRI Norræna húsið óskar eftir að ráða öflugan verkefnastjóra til að hafa umsjón með verkefninu Norðurlönd í fókus sem leggur áherslu á framtíðarsýn norræns samstarfs 2030 um að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta svæði heims. Með málstofum, stórum og smáum viðburðum og stafrænum herferðum snýst verkefnið um að vekja athygli á stefnu Norðurlandanna hvað þetta varðar. Sem verkefna‐ stjóri hefur þú einnig það hlutverk að leiða skrifstofu um‐ hverfisverðlauna Norðurlandaráðs. HELSTUVERKEFNI • Stjórnun viðburða ogmiðlun upplýsinga sem varða samstarf í Norrænu ráðherranefndinni og Norðurlandaráði • Fylgjast með ogmiðla málefnum í brennidepli á Íslandi og á Norðurlöndum • Umsjónmeð störfum dómnefndar umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs • Vinna náið með starfsfólki Norræna hússins að verkefnum hússins MENNTUNAR-OGHÆFNIKRÖFUR • Háskólamenntun í félagsvísindum, fjölmiðlun eða á öðru sviði sem nýtist í starfi • Að lágmarki fimm ára reynsla af störfum tengdum upplýsingamiðlun • Mikil skipulagshæfni, sjálfstæði og frumkvæði • Góð samskiptahæfni og geta til að sýna sveigjanleika og nákvæmni • Hæfni til að geta tjáð sig vel í skrifuðu og töluðumáli • Mjög góð færni í íslensku og ensku, ásamt einu af eftirfarandi tungumálum: dönsku, sænsku eða norsku • Góð tölvukunnátta Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.