Fréttablaðið - 18.12.2021, Page 49
©
Inter IKEA System
s B.V. 2021Gott mál!
Í dag starfa um 450 manns hjá IKEA á Íslandi í lifandi alþjóðlegu umhverfi. Starfsemi fyrirtækisins býður upp á skapandi og fjölbreytt störf og
möguleika á að þróast og vaxa í starfi. Stuðlað er að líflegu starfsumhverfi þar sem jákvæðni, drifkraftur og sveigjanleiki eru höfð að leiðarljósi.
Áhugasamir eru beðnir að fylla út umsókn fyrir 30. desember.
Nánari upplýsingar veitir Guðný Camilla Aradóttir, yfirmaður
samskiptadeildar, gudny.aradottir@IKEA.is
• Mjög góð íslenskukunnátta
• Mjög góð enskukunnátta
• Skipulagshæfni
• Vandvirkni
• Frumkvæði
• Nákvæmni
• Góð almenn tölvukunnátta
• Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
Við auglýsum eftir þýðanda í fullt starf innan samskiptadeildar fyrirtækisins.
Þýtt er úr ensku. Viðkomandi sinnir fjölbreyttum þýðingum á efni fyrir verslun,
vöruupplýsingum, efni fyrir starfsfólk o.fl., auk textagerðar og prófarkalesturs.
Vinnutími er að jafnaði 8-16 virka daga á skrifstofu IKEA.
Hæfniskröfur:
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu
og hönnun á útgerðar-, fiskeldis- og
iðnaðarlausnum og rekur 8 þjónustu- og
framleiðslueiningar um land allt. Þjónusta
fyrirtækisins markast helst af góðu úrvali
af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart
viðskiptavinum og frábærum hópi starfsfólks
með víðtæka þekkingu. Nánari upplýsingar er
að finna á www.isfell.is.
Umsjón með störfunum hafa Auður
Bjarna dóttir (audur@vinnvinn.is)
og Hildur Jóna Ragnarsdóttir
(hildur@vinnvinn.is).
Vilt þú takast á við krefjandi
verkefni í ört vaxandi iðnaði?
Ísfell leitar að liðsauka í frábæran hóp starfsfólks.
Sérfræðingur
Lausnamiðaður starfsmaður
Ísfell óskar eftir að ráða tæknimenntaðan einstakling til að sinna fjölbreyttum verkefnum
á fiskeldissviði fyrirtækisins, bæði hér á landi og erlendis.
Starfssvið:
• Greiningar, hönnun og álagsútreikningar fyrir fiskeldiskvíar.
• Framsetning greininga og skýrslugerð.
• Aðstoð við tilboðsgerð og sölu.
• Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Tæknimenntun (iðnfræði, tæknifræði, vélfræði eða sambærileg menntun).
• Þekking á teikni- og hönnunarforritum.
• Góð greiningarhæfni og reynsla af framsetningu upplýsinga.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að starfa í hópi.
• Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður.
• Samviskusemi, nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti.
Ísfell býður upp á þjálfun í hugbúnaði við álagsgreiningar.
Umsóknarfrestur
er til og með 4. janúar nk.
Sótt er um störfin á www.vinnvinn.is.
Ísfell óskar eftir að ráða til sín lausnamiðaðan og agaðan einstakling í fjölbreytt starf
í þjónustustöð fyrirtækisins. Starfið heyrir undir verkstjóra netaverkstæðis.
Starfssvið:
• Þjónusta og þvottur á fiskeldisbúnaði.
• Skipulagning þjónustu í samstarfi við verkstjóra netaverkstæðis.
• Umsjón með vélbúnaði í þjónustustöð.
• Fyrirbyggjandi viðhald og almenn stýring um athafnasvæði.
• Önnur tæknileg úrlausnarefni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Iðnmenntun er kostur.
• Reynsla af sambærilegum verkefnum eða haldgóð reynsla sem nýtist í starfi.
• Jákvætt viðmót, hæfni í samskiptum og geta til að starfa í hópi.
• Lausnamiðuð hugsun.
• Samviskusemi, áreiðanleiki og stundvísi.
• Almenn tölvukunnátta.
• Vinnuvélaréttindi eru kostur.
ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 18. desember 2021