Fréttablaðið - 18.12.2021, Page 95

Fréttablaðið - 18.12.2021, Page 95
Lægra verð – léttari innkaup Með því að nýta þér netverslun Nettó sparar þú þér tíma í jóla amstrinu. Nýttu tímann frekar í að lesa góða bók. Úrval bóka er mismikið eftir verslunum. Jólainnkaupin hafa aldrei verið eins leikandi létt. Þú færð jólabækurnar á netto.is 2.499 kr. Ekki opna þessa bók – ALDREI Með hverri blaðsíðunni sem lesandinn flettir eldist aðalpersónan meira… og hún reynir allt til þess að láta krakka hætta lestrinum. 6.799 kr. Jómfrúin Bókin sem hér kemur fyrir sjónir lesenda er óður til Jómfrúarinnar. Í henni má finna uppskriftir að fjölmörgum réttum sem prýtt hafa matseðilinn í gegnum tíðina, sögu veitingastaðarins og vitnisburð fastakúnna sem allir kalla Jómfrúna sína enda eru veitingastaðir hvorki stærri né meiri en fólkið sem er þar innandyra. 2.799 kr. Dýrasögur fyrir börn Níu fallega myndskreyttar sögur fyrir börn tveggja ára og eldri. Dýrmætt safn af ógleymanlegum sögum fyrir börn. 3.599 kr. Börnin baka Bókin Börnin baka inniheldur fjöldann allan af einföldum uppskriftum sem henta vel fyrir börn og unglinga. Uppskriftirnar eru að mestu tengdar bakstri en í bókinni er einnig að finna uppskriftir að einföldu góðgæti sem ekki felur í sér bakstur. 2.999 kr. Kynjadýr í Buckinghamhöll Alfreð prins, lasburða tólf ára drengur, hefur aldrei kynnst lífinu utan Buckinghamhallar. Ill öfl eru að verki og hann verður að berjast við konung kynjadýranna – sjálfan grýfoninn. Hér er David Walliams í essinu sínu. Þessi bók sat lengi í efsta sæti bóksölulista í Bretlandi. 2.699 kr. Vetrarfrí í Hálöndunum Í huga systranna Samönthu og Ellu Mitchell eru jólin dýrmætasti tími ársins þegar þær bæta upp fyrir jólin sem þær fengu ekki að njóta í æsku. Í ár stefnir í að þær muni verja þeim með óvæntum gesti – móður sinni sem þær hafa ekki verið í sambandi við í fimm ár. 2.899 kr. Góða nótt – sögubók Átta fallegar myndasögur fyrir tveggja ára og eldri. Sögusafn með átta krúttlegum dýrasögum, með heillandi persónum og fallegum myndum. Sögurnar eru af hæfilegri lengd til að lesa fyrir svefninn. 4.999 kr. Bakað með Evu Bakað með Evu hefur að geyma rúmlega 80 uppskriftir að bökuðu góðgæti af öllum stærðum og gerðum sem henta við öll tilefni. Háar og tignarlegar veislutertur, ilmandi pönnukökur og vöfflur, gómsætir brauðréttir og sætabrauð. 1.999 kr. Töfrasögur Ellefu hrífandi myndasögur fyrir tveggja ára. Njótið töfrandi sögustunda saman. Hér kynnast ungir lesendur blómálfaeðlu, sem finnst hún alltaf vera höfð útundan, einhyrningshetju og fleiri skrautlegum söguhetjum. 5.098 kr. Heima hjá Lækninum í eldhúsinu Heima líður okkur vel og þar eigum við okkar bestu stundir. Ástríðukokkurinn og Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr, töfrar hér fram litríkt lostæti sem aldrei fyrr. Enda á heimavelli. 2.999 kr. Bókin sem vildi ekki láta lesa sig VARÚÐ!! Þetta er bók sem í prakkaraskap sínum beitir ólíklegustu brögðum til þess að vera látin í friði. Óvenju lífleg, þrjósk og algerlega töfrandi myndabók eftir David Sundin. 5.499 kr. Heimabarinn – Kokteilabók Sannkallaður dýrgripur fyrir alla sem hafa gaman af að lífga upp á tilveruna með kræsilegum kokteilum. Í bókinni má finna 63 uppskriftir að fjölbreyttum kokteilum, 19 uppskriftir að heimagerðum sírópum og líkjörum auk fróðleiks um baráhöld, glös og fleira. 3.999 kr. Jólasvínið Jack á sér uppáhaldsleikfang – lítið tuskusvín. Svínið hefur fylgt honum alla tíð, í gegnum súrt og sætt. Þangað til aðfangadagskvöld eitt að hið hræðilega gerist: svínið týnist. En jólanótt er tími kraftaverkanna, nóttin þegar allir hlutir geta lifnað við – jafnvel leikföng. 4.598 kr. Prjón er snilld! Að prjóna er ekki bara skemmtileg iðja sem gefur af sér fallegar flíkur. Prjón virkjar líka sköpunarkraftinn og veitir einstaka hugarró. Sjöfn Kristjánsdóttir prjónasnillingur tekur hér saman allar sínar bestu uppskriftir. 2.799 kr. Hundmann – Tveggja katta tal Hundmann er engum líkur. Þetta er þriðja bókin í bókaflokknum um hann. Fáar ef nokkar barnabækur eru jafn fyndnar og bækurnar um Hundmann, enda eru þetta einhverjar allra vinsælustu barnabækur heims. Það er snillingurinn Dav Pilkey sem semur bækurnar og teiknar myndirnar. 4.399 kr. Nornasaga 3: Þrettándinn Katla verður að koma tveimur nornum aftur til Goðheima. Auk þess þarf hún að finna örlaganornirnar og fá Skuld til að skera á galdrafjötur. En áætlanir eiga það til að fara úrskeiðis og í þetta sinn kemur Katla af stað röð atburða sem gætu haft áhrif á örlög sjálfra guðanna. 4.798 kr. Fjárfestingar Fjárfestingar fjallar um fjármál og fjárfestingar á áhugaverðan, aðgengilegan og hvetjandi hátt, án þess að svæfa þig úr leiðindum. Bókin er ætluð öllum sem hafa áhuga á því að fjárfesta, jafnt byrjendum sem lengra komnum. 3.498 kr. Kennarinn sem kveikti í Nýr afleysingakennari tekur við BÖ-bekknum eftir ógurlegar hremmingar síðustu mánaða. Þegar krakkarnir eru sendir í dularfullan ratleik í mannlausum skólanum læðist að þeim óþægilegur grunur og ýmsar spurningar vakna. Bókaðu gleðileg jól 2.799 kr. Verstu foreldrar í heimi Þú þekkir verstu börn í heimi og þú þekkir líka verstu kennara í heimi. Þú átt eftir að hlæja tryllingslega að Verstu foreldrum í heimi. Enn ein frábær bók úr smiðju meistara David Walliams. 3.299 kr. Dagbók Kidda klaufa 15 Fjölskylda Kidda leggur upp í langt ferðalag á húsbíl. Eins og oft gerist hjá fjölskyldunni gengur allt á afturfótunum. Má líka segja að mikið vatnsveður einkenni þetta ferðalag enda allt á bólakafi! Bækurnar um Kidda klaufa eru metsölubækur um allan heim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.