Fréttablaðið - 18.12.2021, Side 104

Fréttablaðið - 18.12.2021, Side 104
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Boðskapur jóla er friður og göfgi. Allir eiga að vera sáttir á jólum og láta gott af sér leiða. Margar sögur eru sagðar af náungakærleik sem tengist jólum. Fyrirtæki gefa matvöru til þurfandi fjölskyldna. Í heimsstyrjöldum liðinnar aldar þögnuðu fallbyssurnar yfir hátíðirnar. Fallegustu söguna um friðarboðskap jólanna er þó að finna í Sturlungu. Í september 1241 var Snorri Sturluson drepinn í Reykholti, að skipan Hákonar gamla Noregs- konungs. Gissur Þorvaldsson fór með mikið lið Sunnlendinga að skáldinu og lét tvo undirmáls- menn og smákrimma drepa Snorra í kjallaraholu. Stjúpsonur Snorra, Klængur Bjarnarson, var með í för og tók þátt í þessu glæpaverki. Þegar Gissur var á braut með hyski sitt, varð Klængur eftir og tók við staðarforráðum. Þremur mánuðum síðar á jólum kom frændi minn, Órækja Snorra- son Sturlusonar, með flokk manna af Vestfjörðum og lagði undir sig Reykholt. Þeir handtóku Klæng og Órækja ákvað að drepa hann í hefndarskyni fyrir föður sinn. En þetta var á aðfangadag svo að Órækja afréð að þyrma lífi Klængs í Jesú nafni. Á öðrum degi jóla rann þó hátíðleikinn af Órækju og hann lét hálshöggva fangann sem reyndar var fyrrverandi stjúp- bróðir hans. Boðskapur og andi jóla er ótví- ræður. Órækja ákveður að sýna mildi og frið og bíður með að taka piltinn af lífi þar til eftir hátíðirnar. Ég hef alltaf undrast að menn skuli ekki hafa haldið þessari sögu á lofti í kirkjum landsins. Hún sýnir að hjörtu hinna mestu illvirkja mýkjast um jólin! Fyrir okkur hin skiptir þó mestu að láta anda jólaguðspjallsins endast allt árið! Gleðileg jól, kæra þjóð! n Jólahald árið 1241 14.900 KR. Boston Við viljum vera hjá þér um jólin 3.990 kr./mán. Tryggðu þér áskrift á stod2.is Frítt kakó MEÐ ORKULYKLI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.