Strandapósturinn - 01.06.1990, Síða 8
Til lesenda
Ársrit Átthagafélags Strandamanna í Reykjavík kemur nú fyrir
augu ykkar, lesendur góðir, í 24. sinn. Strandapósturinn er að
nálgast aldarfjórðungs afmæli og vonandi eru ellimörk lítt sjáan-
leg.
Ritnefndin veit að ennþá er óplægður akur í skráningu fróð-
leiks og sagna af Ströndum. Sérstaklega vill nefndin beina því til
eldri Strandamanna að hugleiða hvort þeir eigi ekki eitthvað í
fórum sínum sem vert er að halda til haga.
Strandapósturinn flytur öllum lesendum sínum bestu kveðjur
og þakkir fyrir tryggð og traust.
Ritnefnd Strandapóstsins
AFGREIÐSLUMENN STRANDAPÓSTSINS:
Sigurbjörn Finnbogason, Flúðaseli 77, Reykjavík
Haraldur Guðmundsson, Fornhaga 22, Reykjavík
Porsteinn Ólafsson, Bugðulœk 12, Reykjavík
Guðmundur Jónsson, Munaðarnesi, Strandasýslu
Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, Strandasýslu
Auður Höskuldsdóttir, Holtagötu 3, Drangsnesi
Stefanía Andrésdóttir, Hafnarbraut 35, Hólmavík
Sigurður Benediktsson, Kirkjubóli, Strandasýslu
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu
Bjarni Eysteinsson, Bræðrabrekku, Strandasýslu
Guðmundur Sigfússon, Kolbeinsá, Strandasýslu
Pálmi Sæmundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Ágústa Andrésdóttir, Vesturgötu 117, Akranesi
Ólafur Gunnarsson, Sæunnargötu 4, Borgarnesi
Hildibrandur Bjarnason, Bjarnarhöfn, Snœfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir, Búðardal
Elísabet Pálsdóttir, Hafraholti 14, Isafirði
Jón A. Jónsson, Hafnarstræti 107, Akureyri
Jónas Ingimundarson, Suðurgötu 52, Keflavík
6