Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 18

Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 18
endurbætur til að tryggja áframhaldandi starfsemi, og þar með áframhaldandi atvinnumöguleika fyrir heimamenn. Ólíkt mörgum öðrum kaupfélögum hefur rekstur Kaupfélags Bitrufjarðar gengið vel, og hefur ævinlega skilað hagnaði ef árið 1968 er frátalið. Félagsmenn í KBÓ eru nú 36, og er þetta minnsta kaupfélag á landinu. Sláturhúsið á Borðeyri hefur einnig fengið löggildingu, enda er endurbótum á húsinu lokið. Mun það nú teljast í röð best búnu sláturhúsanna af þessum stærðarflokki. Heildarkostnaður við endurbæturnar var um 8-10 milljónir króna. Á Norðurfirði þurfti ekki að lagfæra sláturhúsið til að standast nýjustu kröfur. Húsið er nýlegt og aðstaða til slátrunar góð. Þar er einnig frystihús þar sem hægt er að frysta framleiðslu hússins. Hins vegar hafa Árneshreppsbúar ekki aðgang að þriggja fasa rafmagni, og verða því að keyra díselvélar til rafmagnsframleiðslu fyrir frystivélarnar. Utgerð ogfiskvinnsla. Árið 1990 var mun hagstæðara fyrir sjávar- útveginn en árið á undan, einkum vegna hærra verðs á flestum afurðum vinnslunnar. Þó varð verulegt verðfall á rækju á síðari hluta ársins. Lækkaði söluverðið um 20% frájúlíbyrjun til ársloka. Atvinna við veiðar og vinnslu hélst nokkuð jöfn, og atvinnuleysi var lítið. Síðustu mánuði ársins var reyndar skortur á vinnuafli, og þurfti af þeim sökum að senda meiri sjávarafla á rnarkað en ella. Grásleppuveiði á Ströndum var lítil sem engin vorið 1990. Bæði var veiðin víða treg, og einnig var miki) sölutregða á hrognamörk- uðum. Grásleppukarlar á Ströndum héldu því flestir að sér hönd- um á vertíðinni. Nokkrir bátar stunduðu netaveiðar við Suðvesturland síðari hluta vetrar og gengu þær veiðar yfirleitt vel. Bilanir settu þó einhver strik í reikninginn. Grunnvíkingur ÍS hóf veiðar á hörpudiski fyrir Kaupfélag Steingrímsfjarðar rétt fyrir jól 1990, skv. sérstökum samningi útgerðarinnar við kaupfélagið. Reyndar var veiðin mest til mála- mynda, þar sem nýjar reglur um veiðistjórnun á hörpudiski áttu að taka gildi um áramót. Eftir það munu þeir einir fá hörpudisk- kvóta, sem stunduðu veiðar á árinu 1990. 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.