Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Síða 123

Strandapósturinn - 01.06.1990, Síða 123
hugsað sér að sýna almenningi þar í sveit, að hinn nýi fastakaup- tnaður á Borðeyri væri veitull og rausnarlegur höfðingi. Flest fólk, sem statt var á Borðeyri þennan dag, mun hafa tekið þátt í risgjöldunum. Framreiddur var kaldur matur og púns eins og hver vildi hafa á eftir. Þótti Bryde sjálfsagt, að ég tæki þátt í þessum gleðskap. Var þetta í fyrsta sinn á ævinni, sem ég var gestur í mannmörgum fagnaði. Gat ég ekki komizt hjá því að njóta gleðinnar og taka nokkurn þátt í púnsdrykkjunni. Aldrei hafði ég áður bragðað áfengi. Mun ég hafa orðið hreifur af víninu, án þess að ég gerði mér fyllilega grein fyrir því. Fyrstur varð ég til þess að hverfa úr veizlunni og komast um borð í náttstaðinn í „Júnó“, af þeim sem þar áttu heima. En þegar ég hafði lagzt út af í hásetaklefanum, fannst mér mismunurinn á þeirri vistarveru og gleðskapnum í landi vera svo mikill, að ég hélzt þar ekki við, rauk því á fætur, greip handklæði mitt, hljóp upp á þilfar, veifaði handklæðinu yflr höfuð mér og hrópaði „húrra“ af öllum kröftum svo að undir tók í næturkyrrðinni, til þess að veita Jöri mínu útrás. Vildi ég með þessu sýna, að ég væri glaður og kátur, ekki síður en hinir, er héldu áfram veizlunni í landi. Veizlufólkið á tanganum varð vart við þennan lífsfögnuð minn. Var haft orð á honum daginn eftir. Ekki þótti hann nerna viðeig- andi á þessum hátíðisdegi. Þetta atriði varð mér minnisstætt, er hásetaklefinn í „Júnó“ var mér of einmanalegur og þröngur og ég í fyrsta sinn hrópaði fullum hálsi út í íslenzka næturkyrrð, en bergmálið svaraði mér. Eftir það sofnaði ég værum svefni. Nokkru síðar ákvað ég að vera í vínbindindi, meðan ég væri við verzlunarnám. Eg byrjaði lítilsháttar á reykingum, þegar ég fékk auraráð, en hætti því líka af sparnaðarástæðum. Þegar vorverzluninni í „Júnó“ var lokið og við fluttir í land, hafði ég minna fyrir stafni. Þá kom það fyrir, að óyndi greip mig. ril þess að eyða því hafði ég ætíð hið eina og sama ráð, ef veður var ekki því verra. Eg reikaði upp í hálsinn fyrir ofan Borðeyrartang- ann, hlustaði þar á lækjarniðinn og fuglakvakið og naut útsýnis- ms. Komst ég þá í svo innilegt samband við hina stórbrotnu náttúru landsins, að þetta varð mér góð hugsvölun. Lá ég þar oft í 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.