Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1990, Qupperneq 102

Strandapósturinn - 01.06.1990, Qupperneq 102
í janúar 1975 þurfti Solveig af fyrrgreindum ástæðum að fara suður til Reykjavíkur og leggjast inn á sjúkrahús. Þá eins og venjulega á þessum árstíma var mikill snjór og ekki talið mögulegt að moka veginn á Munaðarneshlíðinni. Þá var gripið til þess ráðs að fara á bát hér inn Ingólfsfjörð að svonefndu Eiði, sem er ► hæðardrag er skilur að Norðurfjörð og Ingólfsfjörð og er líklega um tvö hundruð metra hátt. Varð því að vaða snjóinn upp þessa brekku þar til komið var upp á bílveginn, en hann var þá fær þangað upp frá Norðurfirði. Þar beið Agúst Gíslason bóndi í Steinstúni á jeppa og sá hann um að koma Solveigu út á flugvöll- inn á Gjögri. Eftir það gekk allt eins og í sögu. Svo var það í marsmánuði 1978 að sagan endurtók sig. Þá var einnig rnikill snjór og vegur ófær, var því hafður sami háttur á og farið á bát og gengið síðan upp Eiðið. En nú var ekki hægt að komast á bíl þangað upp frá Norðurfírði. Var því fengin jarðýta með sleða í eftirdragi og á hann settist Solveig. En í þetta sinn var annar farþegi, sem tók sér far með jarðýtunni, hann var að vísu fullfrískur. Það var sá mikli garpur Sigurjón Rist, vatnamælinga- maður. Hann hafði verið að athuga vatnið í Hvalá í Ófeigsfírði, ► hafði komið daginn áður og gist hjá okkur á Munaðarnesi. Nú var kappinn sestur á sleða aftan í jarðýtu við hliðina á vanfærri konu, og ekki annað að sjá en honum líkaði það bara vel. í Norðurfírði beið svo Agúst á jeppanum, og skilaði ferðalöngunum á flugvöll- inn. Þá var það íbyrjun febrúar 1981 að konan var enn kominí sömu aðstöðu og fyrr, og svo illa haldin af háum blóðþrýstingi og bjúg í fótum, að læknir lagði svo fyrir að hún yrði að liggja í rúminu. Helst vildi hann að hún færi á sjúkrahús. Þar sem hún rnátti nú ekki reyna neitt á sig var ekki hægt að fara þá leið, sem farin hafði verið í hin tvö skiptin. Sem fyrr var vegurinn lokaður og ekki talið vit í að fara að ryðja hann. Veðurfar var eins og svo oft á þessum árstíma rysjótt og óstöðugt og dagurinn stuttur. Mér var ekki rótt að hafa konuna heima í þessu ástandi og velti fyrir mér hvernig koma mætti henni suður eða öllu heldur til Norðurijarðar, en þaðan var vegur fær á flugvöllinn á Gjögri. Til Norðurfjarðar er hægt að komast á bát með því að sigla í kringum Krossnesfjall. Svo 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.