Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 58

Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 58
láts, sem var talsvert. Félagið var stofnað árið 1965. Eftirlits- og fóðurbirgðafélag Hólmavíkurhrepps var yngst fóðurbirgðafé- laga, stofnað 1942. Stofnunina má vafalaust rekja til skiptingar Hrófbergshrepps, en töluverð kvikijárrækt var þá enn stunduð á Hólmavík. Sauðfjárræktarfélögin voru stofnuð á árunum 1951-1957 að einu undanskildu, sem var stofnað 1973. Sex þessara félaga voru stofnuð 1951-1955. Þá höfðu fjárskipti nýlega farið fram í sýsl- unni, og hafa þau sjálfsagt ýtt við bændum um kynbætur. Naut- griparæktarfélögin voru öll stofnuð urn 1930 og að líkindum að hvötum Búnaðarfélags íslands og Páls Zophóníassonar ráðuna- uts. Öll hafa þessi félög hætt starfsemi. Nautgripafélag Arnes- hrepps hætti árið 1934, enda var deilt allhart innanhrepps um það félag, en hin síðustu, nautgriparæktarfélögin í Bæjar- og Kirkju- bólshreppum, lögðust niður á áttunda áratugnum. Búskapar- hættir voru breyttir, nautgriparækt var að leggjast niður í stórum hluta sýslunnar. Stofnun hrossaræktarfélaganna tveggja verður naumast rakin til annarrar ástæðu en áhuga á hestamennsku. Gjöf frá Hermanni Jónassyni, fyrrv. forsætisráðherra og þingmanni Strandamanna um árabil, mun hafa hvatt til stofnunar skógræktarfélaganna. Veiðifélögin eiga rætur að rekja til leigu á laxveiðiám og gæta rétts landeigenda gagnvart leigutökum. Leiga á laxveiðiréttindum hef- ur farið sívaxandi undanfarna áratugi. Eitt veiðifélag var stofnað 1936, veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár. Hin eru öll mun yngri að árum. Sjö kvenfélög hafa starfað í sýslunni auk kvenfélagasambands. Fjögur þeirra voru stofnuð á þriðja áratugnum og tvö til viðbótar árið 1948. Halldóra Bjarnadóttir, ritstjóri Hlínar og mikill áhuga- kona um kvenréttindi, ferðaðist um Strandasýslu 1926 eða 1927 og hvatti til stofnunar kvenfélaga. Tvö félög voru stofnuð þetta ár, Iðunn í Bæjarhreppi, Snót í Kaldrananeshreppi, og Kvenfélag Árneshrepps var stofnað 1926-1927. Halldóra átti frumkvæði að stofnun tveggja þeirra að minnsta kosti, félaganna í Bæjar- og Árneshreppum. Hún mun einnig hafa hvatt til stofnunar Bjarkar í Kirkjubólshreppi 1948. 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.