Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 85

Strandapósturinn - 01.06.1990, Page 85
lega eitt langt rúm með lágu skilrúmi á milli, og var þannig um rumin búið að fótagafl var sameiginlegur fyrir bæði rúmin. Okk- Ur Jósep var vísað á það rúmið sem nær var uppgöngunni, en bóndi fór að hátta í hitt rúmið. Eg er nú dálítið vangæfur með að geta sofið, sérstaklega þar seru heitt er og lágt til lofts eins og var þarna. Ég mæltist til þess við Jósep að fá að sofa fy rir framan hann í rúminu og varð hann íúslega við þeirri bón, enda er hann hraustmenni sem lætur ekki sh'ka smámuni á sig fá. Mig minnir að rúmið væri nú í styttra lagi fyrir okkur Jósep svona langa menn, en gaflinn hefur sjálfsagt yenð sterkur og þolað þó spyrnt væri í hann. Þegar við vorum háttaðir allir þrír fórum við að spjalla saman °g sagði bóndi okkur meðal annars frá björguninni við Látra- Ejarg, en hann var einn í björgunarsveitinni. Eftir nokkra stund homu heimasæturnar upp á loftið og fóru inn í herbergi, sem var Wnaf því sem við vorum í. En ég held að engin hurð hafi verið fyrir dyrunum, að minnsta kosti voru þær opnar. Svona var þetta °ft í gömlu bæjunum, að heimafólk og gestir sváfu í sömu baðstof- unni. Við felldum nú niður talið við bónda og ég held að Jósep hafi verið sofnaður fyrir ofan mig. Fór hann vel í rúmi og hraut ekkert svo ég yrði var við. Ég var vakandi og sá nú að húsfreyja kom upp í herbergið og bjóst til að hátta hjá bónda sínum, en slökkti áður á rimpanum svo kolamyrkur varð í herberginu. Þegar ég var búinn að liggja vakandi nokkra stund tók ég þá úkvörðun að ganga út að glugganum, sem var eitthvað opinn, og anda að mér svölu lofti. Glugginn var á gaflinum nálægt rúmi °kkar Jóseps og því stutt að fara. En stigagatið var opið og ekki notaleg tilhugsun að eiga á hættu að steypast þar niður. En að §lugganum komst ég og teygaði að mér svalt útiloftið og sneri svo hl rúmsins aftur. En þar sem varla sáust handaskil fyrir myrkri þá Var sú hætta fyrir hendi að ég lenti þeim megin við rúmgaflinn Sern hjónin sváfu. En þetta lánaðist allt vel og ég lagðist útaf við hliðina á Jósep, en hann svaf alltaf að ég held og vissi ekkert um þetta ferðalag mitt. Ég sofnaði nú von bráðar og vaknaði ekki fyrr eu um morguninn. Var þá komið ljós á lampann og húsfreyja 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.