Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Blaðsíða 119

Strandapósturinn - 01.06.1990, Blaðsíða 119
Grunnur hafði verið hlaðinn um vorið undir húsið, sem Valde- mar Bryde ædaði að láta reisa. Nú hófst mikið annríki hjá okkur komumönnum á „Júnó.“ Þurfti að gera margt í senn. I skipinu var allmikið af tilhöggnum viði í verzlunarhúsið, en jafnframt venjulegar vörur fyrir vor- kauptíðina. Þurftum við sem fyrst að koma okkur þannig fyrir í skipinu, að unnt væri að hefja þar verzlun. Fyrst var rýmt til með því að korna húsaviðnum í land. I miðlest skipsins var síðan útbúin afgreiðslubúð, eins og venja var í „spek- ulantsskipum". Þar voru settar upp hillur fyrir kramvörur og ýmsa smávöru og gert búðarborð fyrir afgreiðsluna. I aftari lest- mni var kornvaran, og var hún afhent þaðan. En rýmt var til í framlestinni, svo að þar mætti koma fyrir ullinni, er bændur lögðu inn. Æði þröngt var í skipinu, eftir að gengið hafði verið þannig frá, að hægt væri að hefja þar verzlun. Við þurftum eftir sem áður að hafa þær bækistöð, því að ekkert húsnæði var handa okkur í landi. En þeir sem hér áttu í hlut voru því vanir að gera ekki rniklar kröfur til lífsþæginda, þegar því var að skipta. Enda var okkur ekki vandara urn en öðrum, sem þá ráku verzlun í hinum litlu vöruflutningaskipum. Einn starfsmann fengum við til viðbótar í skipið. Það var Theodór Ólafsson frá Melstað. Hann var fjörugur °g skemmtilegur ungur maður og drengur hinn bezti. Verkaskipting við verzlunina í „Júnó“ var þannig: Theodór Olafsson var bókari. Nielsen stýrimaður annaðist afhendingu á þungavöru, kornmat og þessháttar, og tók á móti ullinni. Ég var búðarmaður í miðlestinni. Sveinn Guðmundsson hafði að sjálf- sögðu urnsjón með öllu og samdi við viðskiptamennina, og þeir Bryde báðir, eftir að hann kom. Hann kom til Borðeyrar nokkru á eftir okkur. Hafði hann farið með póstskipi til Reykjavíkur og landveg þaðan til Borðeyrar. Undir eins og við vorum komnir inn á Borðeyrarhöfn, fóru viðskiptamenn að gera vart við sig. Héraðsmönnum hafði fallið vel að skipta við Bryde undanfarin sumur, enda töldu þeir sér hagkvæmt, að kaupmennirnir á staðnum væru fleiri en einn. „Júnó“ lá urn hundrað faðma frá landi. Annaðist ferjumaður 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.