Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Blaðsíða 12

Strandapósturinn - 01.06.1990, Blaðsíða 12
ili staðarins. Formaður flutti ræðu, fótliprir félagar sýndu nýjustu sporin í ballett. Jón Magnús Magnússon og Halldór Jóhannsson sungu gamanvísur og konur úr Átthagafélaginu sýndu handprjónaða kjóla eftir Aðalbjörgu Jónsdóttur. Síðan söng kór félagsins nokkur lög undir stjórn Erlu Þórólfsdóttur. Á meðan á skemmtidagskrá stóð var borið fram kaffi og heitar lummur, sem bakaðar voru á staðnum og voru það félagar úr Átthagafélaginu sem sáu um það. Þessarar afmælishátíðar verður getið nánar annars staðar í ritinu. Haustfagnaðurinn var haldinn í Vetrarbrautinni þann 2. nóv., Hljómsveitin Upplyfting ásamt söngkonunni Sigrúnu Evu Ár- mannsdóttur sá um að skemmta dansgestum. Á þessa skemmtun var vel mætt og mikið fjör. Sú nýbreytni var tekin upp að koma saman, spila félagsvist og fá sér sunnudagskaffi um leið. Var það haldið í Breiðfirðingabúð við Faxafen þann 1L nóvember. Jólaballið var í Þórscafé, þann 26. desember. Diskótekið Dísa lék og tveir jólasveinar komu og skemmtu börnunum. Var það síðasta skemmtunin á árinu. Ekki er hægt að skrifa svo um það sem gerðist á árinu að ekki sé minnst góðs félaga sem andaðist á haustdögum. Þar á ég við Þorstein Matthíasson frá Kaldrananesi. Þorsteinn var einn af frumkvöðlum að stofnun Átthagafélags Strandamanna hér í Reykjavík. Hann var fyrsti formaður þess frá stofndegi þann 6. febrúar 1953 til 1959. Heimahagarnir áttu hug Þorsteins og hjarta og skrifaði hann margar greinar í Strandapóstinn. Við félagar hans þökkum honum fyrir allt sem hann færði okkur. Blessuð sé minning hans. Þann 10. október átti Haraldur Guðmundsson 80 ára afmæli. Hann sat í stjórn félagsins um margra ára skeið og lengst af sem formaður þess, en er núna framkvæmdastjóri Strandapóstsins. Sumarhús félagsins var leigt út í 15 vikur og nokkrar helgar. Vil ég svo að lokum þakka öllum sem veitt hafa félaginu braut- argengi á einn eða annan hátt, og einnig þakka ég stjórn og skemmtinefnd fyrir samstarfið á árinu með ósk um góðan fé- lagsáhuga á komandi ári. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.