Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 108

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 108
Ekki er ótrúlegt að þar hafi Skjalda-Björn haft vetursetu sinn fyrsta vetur á Islandi og áfram haft þar bú eftir að hann flutti um set til Skjaldabjarnarvíkur. Sjálfsagt hefur verið haft í seli frá Skjaldabjarnarvík eftir að byggð lagðist af í Bjarnarnesi hinu forna og Sel nafnið fest við staðinn. En hvaðan nafnið Skaufasel kemur held ég að sé flestum hulin ráðgáta. Geirólfur hét maður er braut skip sitt við Geirhólmsnúp. Hann bjó þar síðan undir Núpnum að ráði Björns, er sagt, en undir Geirhólmsnúp getur enginn búið. Trúlega hefur hann búið í Sigluvík norðan við Geirhólmsnúp. Með landnámi Skjalda-Bjarnar hefst saga búsetu í Skjalda- bjarnarvík með herskáum og glæsilegum víking sem barst mikið á sem sést á því að hann kemur að landi með alskjaldað skip sem ekki aðrir gerðu en þeir sem vildu sýna mátt sinn og megin og þóttust eiga nokkuð undir sér. Síðan hefur verið byggð í Skjalda- bjarnarvík, þar til um miðja tuttugustu öld, þó ekki án hléa, því að stundum mun svo hafa verið að sorfið að ekki hélst þar byggð og komu þá bæði til drepsóttir og harðæri. Þegar veðurfar tók að kólna eftir 1250 urðu þessar byggðir harðast úti, eftir að haf- ís fór að vera allt að því árviss má segja að fbúum þessa lands- hluta hafi verið haldið í heljargreipum íss, frosts og hungurs. Þó er athyglisvert að á þeim tíma er hvað mestir fólksflutningar voru tíl Vesturheims, fór fátt fólk af Ströndum sem bendir til þess að þar hafi sjaldan verið sultur í búi. Erfitt er að sjá hversu samfelld byggðin í Skjaldabjarnarvík hefur verið. Þó má leiða að því líkum að ekki hafi liðið svo mörg ár að ekki hafi verið búið þar og oft verið tvíbýli eða meira á jörðinni. I manntalinu 1703 er Magnús Sighvatsson bóndi í Skaldabjarnarvík og býr með bústýru er Sigþrúður hét Einars- dóttir, þau giftust síðar en voru barnlaus. Arið 1735 virðist jörð- in fara í eyði og ekki byggjast aftur fýrr en Jón Arnason kemur þangað 1785. Eftir það virðist vera nokkuð samfelld búseta til 1947, þó koma ár sem ekki er búið þar. Ekki er hægt að segja að margir stórhöfðingjar hafi búið í Skjaldabjarnarvík eftir manntalið 1703. Einna þekktastur er Hallvarður Hallsson frá Horni. Hann er skráður húsmaður í Skjaldabjarnarvík frá 1785 til æviloka. Hann var ókvæntur og 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.