Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 125

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 125
um. Eins og hendi sé veifað er sjórinn orðinn að sjóðandi nornakadi. Þeir reyna að berja upp í veðrið, en sjá fljótt að ekk- ert verður við ráðið, sjórinn drífur yfir skektuna svo varla hefst undan að ausa. Einn maður undir árum gerir ekki betur en að halda skektunni upp í veðrið. Elvert einasta áratog er upp á líf og dauða, því slái skektunni flatri þarf ekki að spyija að leikslok- um. Pétur mun fljótt hafa séð að þessi barátta var vonlaus. Hann sá aðeins eitt ráð, ekki gott vissulega, en áhættuna varð að taka. I staðinn fyrir að reyna að beija upp í veðrið, slá þeir undan og reyna að komast í skjól við Geirhólmsnúpinn. Það léttir þeirn róðurinn að veðrið er svo afskaplegt að stórar öldur náðu ekki að myndast heldur lemur veðrið sjóinn niðnr, en þeim mun meira verður sjórokið. Klukkutíma eftir klukkutíma berja þeir, róa og ausa, róa og ausa. Hvert áratog er yfirmannlegt, alla þá krafta sem til eru og meira til verður að leggja í árina. Tvisvar á leiðinni er Bergur orðinn svo máttlaus í handleggj- unum að hann tekur ekki eftir því að árin rennur úr greip hans og bátnum slær flötum. Bergur bregst við eins og hann gerði alltaf er út af bar. Hann hallaði sér fram í gráðið og hló, önnur viðbrögð kunni hann ekki og hvað gat hann svo sem gert. Þeirn tókst að ná árinni aftur þar sem skektuna rak hraðar en árina og komust í skjól við Núpinn, en þá tók við annar vandi. Hvirfilbylirnir voru svo ofsalegir að þeir ætluðu ekki að geta haldið skektunni á réttum kili. Þegar bylirnir voru afstaðnir og lognið kom á milli varð að róa upp á líf og dauða til að komast sem lengst meðan lognið varði. Þó mun ekki nema annar þeirra hafa getað róið í einu því sífellt varð að vera í austri til að halda skektunni á floti. Um síðir tókst þeim að komst upp í vog fremst á Geirhólmsnúpi, vogur þessi var síðan kallaður Pétursvogur, því það þótti nteð eindæmum að þeir skyldu komast lifandi í land. Þegar í land var komið tók önnur hætta við, en það var grjót- hrunið úr Hólminum. Rokið reif laust gijót þannig að lífshætt var að vera á ferðinni. Þeir gripu því til þess ráðs að skríða með berginu til að forðast gijóthrunið. í átta tíma stóð þessi barátta, en erfiðast af öllu sagði Pétur síðar að hefði verið að hugsa til konunnar heima með sex börn í ómegð. Þegar veðrið skall á var skúta á skaki dýpra út af Skjaldabjarn- 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.