Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 33

Strandapósturinn - 01.06.2000, Blaðsíða 33
að er frá, er dagsettur 9. okt. 1911, meira en hálfu öðru ári seinna. I þessari fundargerð er setning, sem bendir til þess, að áætlunin um 3 kennslustaði í sveitinni hafi ekki orðið að veru- leika, þar segir: „Kostur var gefinn (haustið 1911) á sama kennsluhúsi á Hólmavík, sem næstliðinn vetur ..." Að öðru leyti þegir bókin um þetta kennsluhús, og hvað þar fór fram, en svo lánlega vill til, að Jóhann Hjaltason upplýsir þetta mál að fullu í Strandapóstinum, 6. árg.: Haustið 1910 lét Guðjón kaupfélagsstjóri Guðlaugsson þilja einn kaupfélagsskúrinn í hólf og gólf, svo að þar varð björt og vistleg stofa, nyrst og vestast í húsakosti félagsins. Eg hygg, að það hafi einkum ver- ið fyrir frumkvæði Guðjóns, að Hrófbergshreppur tók stofu þessa á leigu með góðum kjörum og stofnaði þar til barnaskólahalds vetur- inn 1910-11. Og líklega hefur Sigurgeir Asgeirsson, þá skólastjóri á Heydalsá, átt þar einhvern hlut að máli, að minnsta kosti hvað snert- ir útvegun kennsluáhalda og námsbóka. Skólaborðin smíðaði Hjalti Steingrímsson, samkvæmt teikningum frá fræðslumálastjórninni. Var hvert borð ætlað tveimur, ásamt viðfestu sæti. Slík skólaborð voru lengi við lýði víða um land, en munu nú vera horfin úr öllum skól- urn landsins. Kennari þennan vetur var Kristinn Benediktsson, er út- skrifast hafði frá Kennaraskóla Islands vorið áður. Kristinn virtist þeg- ar hverjum manni vel og var dáður mjög af nemendum sínum að verðleikum. Þegar stofnað var til þessa skólahalds á Hólmavík, voru þar að- eins 5 íbúðarhús með nokkurn veginn jafnmörgum fjölskyldum. Þess hefur því ekki verið að vænta, að þaðan væri fjölmenni í skólanum, enda var það svo, að nemendur úr Hólmavík voru að- eins tveir, hinir úr Staðarsveitinni flestir, en einn úr Tungusveit. Það er því ekkert undrunarefni, að sveitarhöfðingjunum hefur ekki komið til hugar, að kennslustaður yrði hafður úti í Hólmarifi. En þar sem Guðjón kaupfélagsstjóri átti annað tveggja Hólmavíkurbarnanna (þ.e. 50%), sem skólann áttu að sækja þaðan, er vel skiljanlegt, að hann teldi sig málið varða a.m.k. til jafns við hina. Nú er það vel þekkt og viðurkennt, að Guðjón var framkvæmdasamur maður og gat verið ráðríkur. Það er því nokkuð augljóst, að honum hefur ofboðið deyfð sveitunga sinna og komið málum frarn á eigin spýtur. Sjálfur ritar hann 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.