Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 101

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 101
lifrin var brædd í svo lýsa mætti upp Kaupmannahöfn. Hefðar- frúrnar þurftu að sjá til þegar þær fóru í hefðarsamkvæmin til að stíga ekki í stóru og víðu pilsfaldanna og detta fram fyrir sig í myrkrinu. En vissi nokkur þar úti að birtan kom frá hákarlin- um sem var dreginn úr djúpunum á opnum bátum af bændum og búandkörlum, sem kaldir og hraktir stóðu löngum við drátt- inn í öllum veðrum og áttu varla málungi matar? Gömlu járn- pottarnir standa þarna og ryðga. Ef þeir mættu mæla hefðu þeir margt að segja. En þú keyrir áfram og brátt blasir við þér gamla síldarverk- smiðjan í Djúpavík. Hún húkir þarna ein og yfirgefm og horfir út á fjörðinn og skilur ekkert í því hvers vegna síldarbátarnir koma ekki inn drekkhlaðnir eins og áður. Þú stoppar vafalaust í Djúpavík og virðir fyrir þér rústirnar og það sem eftir stendur af byggingum. Þú veit kannski ekki að á sinni tíð var þetta stærsta og fullkomnasta síldarverksmiðja í Evrópu og stærsta hús á Is- landi undir einu þaki. En síldin fór og eftir er aðeins minning- in, sem hula tímans er sem óðast að breiða yfir. Þú keyrir fyrir Kjósarvíkina þar sem bærinn Kjós stóð, en fór í eyði eftir 1940. Ekki er að sjá mikil landgæði þar. Landið er hijóstrugt, túnið lít- ið og engjar fátæklegar. Þó óx þarna upp dugnaðarfólk sem átti eftir að setja svip á þjóðlífið. Þú heldur áfram fram hjá bænurn í Reykjarfirði með grösugan Reykjarfjarðardalinn á vinstri hönd. Þar var oft margbýli, slægjur góðar, en með afbrigðum snjó- þungt. Þú keyrir eftir snarbrattri hlíðinni í norðanverðum Reykj- arfirði, fram hjá eyðibýlinu Naustvík þar sem stórri og myndar- legri fjölskyldu var komið til manns á fyrstu áratugum þessarar aldar. Þó er þar ekkert undirlendi og nánast ekkert tún og slægj- ur dreifðar og lélegar. Þú keyrir framhjá Gjögri, þar standa nokkur hús, sem nýtast sem sumarbústaðir. Þarna var stærsta hákarlaverstöð við Húnaflóa, ef ekki á landinu öllu. Frá Gjögri var sjórinn sóttur öld eftir öld. Afram heldur för, Reykjanes er á hægri hönd, stendur eitt og sér út við ysta haf. Þú ekur framhjá Reykjanes- hyrnu þar sem hún stendur stolt og fögur og horfir til hafs eins og hún sé að hafa eftirlit með sjófarendum úti á Húnaflóa. Tygg og trú hefur hún staðið vörð árþúsundum saman. 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.