Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 121

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 121
mannsbarka, heldur úr tækinu á borðinu. „Útvarp Reykjavík“ hljómar um litlu stofuna. Þúsund ára þögn hefur verið rofin. Ný öld er runnin upp. Ekki er nokkur leið fyrir nútímafólk að gera sér í hugarlund hvílík umskipti urðu með tilkomu útvarpsins. Ohætt er að segja að það hafi ekki breyst bara eitt heldur allt. Gluggi hafði verið opnaður þar sem útsýni var um veröld alla. Yfir fjöll og dali og úfinn sjó bárust raddir frá einhverjum senr enginn sá - lrljóðfæraleikur, söngur og það senr mest var unr vert, fréttir. Og svo var hægt að hlusta á prestinn flytja messu í kirkju suður í Reykjavík. Þetta var göldrum líkast. Fólk sem áður þurfti að fara langar leiðir til að eiga orðastað við nágranna sína gat nú setið í upphitaðri stofu og hlustað á fólk í órafjarlægð, rétt eins og það væri í stofunni heima. Fyrst eftir að útvarpið kom í Skjaldabjarnarvík var ekki komið útvarp á næstu bæi, því var ekki óalgengt að fólk kæmi til að hlusta á þetta undur og stórmerki. Sérstaklega voru messurnar vinsælar. Oft mátti sjá konurnar úr Reykjafirði koma prúðbúnar á sunnudögum þegar gott var veður til að hlýða á útvarpsmessu. A árunum eftir 1920 tók veðurfar á Islandi að hreytast til hins betra. Það hlýnaði og hafísinn sem áður mátti heita árviss kom nú sjaldnar. Eigi að síður var Island samt við sig. Enn gengu stór- viðri yfir landið með mannsköðum og stórtjóni. Þó mun búskap- urinn í Skjaldabjarnarvík hafa gengið stóráfallalaust þau ár sem þau bjuggu þar. Bústofninn stækkaði smátt og smátt. A árunum 1926 og 1927 er innleggið í verslunina á Norðurfirði um 600 kg. kjöt, sem með gærum leggur sig á um kr. 904.- 25 selskinn á kr. 142.- saltfiskur þó ótrúlegt geti talist fyrir kr. 70,- og ull fyrir kr. 171.-. En þá ber þess að gæta að úttektin er aðeins kr. 1.531.- Þarna er rekinn sjálfsþurftarbúskapur. Heimilið er að miklu leyti sjálfu sér nægt, en á þessum árum munu Pétur og Sigríður hafa haft tvær kýr og tvo til þijá hesta. Kannski hafa örðugleik- arnir á þessum árum verið mestir við að afla heyjanna, það var erfitt verk og mannfrekt í óþurrkasumrum, en það gekk meðan Bergur og Svanfríður voru í húsmennsku. Eftir að þau fóru varð álagið á Pétur og annað heimilisfólk miklu meira. Þó innleggið í kaupfélagið á Norðurfirði hafi ekki verið 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.