Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 46

Strandapósturinn - 01.06.2000, Side 46
Auðlesið er milli línanna hér og víða annars staðar, að kennsla í nýja skólahúsinu hefur strandað á kostnaðinum, fyrst og fremst dýrtíð heimsstyijaldarinnar. Einnig virðist húsið ekki hafa þótt sem heppilegast, þrátt fyrir orð Guðbrandar Bene- diktssonar. í fyrstu var húsið einn salur, sem þótti of stór kennslustofa fyrir fáein börn. Þá var uppihaldskostnaður barn- anna, sem enn voru langflest úr sveitinni, meiri en foreldrar þeirra voru fúsir til eða færir um að bera. Næsta ár var hið síðasta, sem Sigurgeir prófaði börn í Hróf- bergshreppi. Hann gefur enga umsögn í lokin, en færir prófa- skýrsluna með sama afburðafráganginum sem fyrr. Ekki verður með sanni sagt, að einkunnir barnanna þetta árið gefi mikla ástæðu til óánægju með kennslustarfið, því að af 21 nemanda hlutu 12 einkunnina 7 og 2 einkunnina 8 (hæst gefið 8) aðeins 3 hlutu 4 eða 5 og enginn lægra. Næstu árin 1919-24 er ekkert bókað nema prófaskýrslurnar, án athugasemda (þó virðist engin skýrsla vera fyrir árið 1923). Einkunnir þessi árin eru áberandi lægri en fyrr, hvort sem það ber að túlka sem lakari kunnáttu eða breyttar prófkröfur. Engar vísbendingar finnast um nokkurn áhuga fyrir breytingum á fræðslumálum hreppsins á þessum árum. Vorið 1922 lætur Kristinn Benediktsson eftirfarandi upplýs- ingar fræðslumálasþóra í té: I Hrófbergshreppi féll allt í sama mókið, þegar frestað var bygg- ingu heimavistarinnar sökum dýrtíðar og getuleysis manna. Frekar hef ég þó von um að eitthvað verði farið að hafast að, því þorpið Hólmavík er nú komið svo langt, að það þarf nauðsynlega að fá skóla, og þá fylgir allur hreppurinn sjálfsagt. Bygging heimavistar hefur sem sagt verið að komast á laggirn- ar. Hvergi annars staðar finnst um það mál getið. Og aldrei rætt- ist sá draumur. Arið 1923 kom Finnur Magnússon heim frá þriggja ára námi við lýðháskólann í Askov í Danmörku. Ari seinna, haustið 1924, réðst hann til kennslu á Hólmavík. Ekki hafði hann kennara- próf, hafði þó numið fleira en margur réttindamaðurinn getur státað af. Þessi orð mín byggjast á því, að ungum kenndi hann 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.